Glódís Perla og Bayern byrja á þægilegum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2024 18:01 Byrjar á góðum sigri. vísir/Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München byrja tímabilið í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á þægilegum 2-0 sigri á Potsdam. Fyrirliðinn Glódís Perla var á sínum stað í hjarta varnarinnar stýrði liði sínu af miklu öryggi líkt og undanfarin misseri. Það var hins vegar hægri bakvörður Bayern, hin sænska Linda Sembrant, sem stal senunni með því að skora bæði mörkin í dag. Það fyrra skoraði hún á 22. mínútu eftir undirbúning miðvarðarins Carolin Simon og það síðara eftir sendingu vinstri bakvarðarins Giulia Gwinn. Það má því með sanni segja að varnarlína Bayern hafi unnið leik dagsins. 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄 für eure überragende Unterstützung in Potsdam, liebe #FCBayern-Fans! ❤️🤍#PDMFCB #FCBFrauen #MiaSanMia pic.twitter.com/YwWVatHyWi— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) August 30, 2024 Yfirburðir Bayern voru gríðarlegir en liðið var 74 prósent með boltann, átti 18 skot og fékk tólf hornspyrnur. Á öðrum degi hefðu mörkin auðveldlega geta verið fleiri en það kom ekki að sök. Lokatölur 2-0 Bayern í vil og meistararnir til alls líklegir í ár. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira
Fyrirliðinn Glódís Perla var á sínum stað í hjarta varnarinnar stýrði liði sínu af miklu öryggi líkt og undanfarin misseri. Það var hins vegar hægri bakvörður Bayern, hin sænska Linda Sembrant, sem stal senunni með því að skora bæði mörkin í dag. Það fyrra skoraði hún á 22. mínútu eftir undirbúning miðvarðarins Carolin Simon og það síðara eftir sendingu vinstri bakvarðarins Giulia Gwinn. Það má því með sanni segja að varnarlína Bayern hafi unnið leik dagsins. 𝐃𝐀𝐍𝐊𝐄 für eure überragende Unterstützung in Potsdam, liebe #FCBayern-Fans! ❤️🤍#PDMFCB #FCBFrauen #MiaSanMia pic.twitter.com/YwWVatHyWi— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) August 30, 2024 Yfirburðir Bayern voru gríðarlegir en liðið var 74 prósent með boltann, átti 18 skot og fékk tólf hornspyrnur. Á öðrum degi hefðu mörkin auðveldlega geta verið fleiri en það kom ekki að sök. Lokatölur 2-0 Bayern í vil og meistararnir til alls líklegir í ár.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sjá meira