Þeim fjölgar sem ná ekki lestrarviðmiðum í 1. bekk Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. september 2024 07:02 Auður segir að það þurfi að fylgjast betur með lestrarfærni barnanna allt frá því þau hefja skólagöngu sína. Getty „Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á að ef börn hafa ekki náð nægilegri færni í 3. bekk þá næst hún sjaldnast. Þá ná þau í rauninni aldrei jafnöldrum sínum og sitja einfaldlega eftir.“ Þetta segir Auður Björgvinsdóttir, læsisfræðingur og aðjunkt við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Hún segir samræmt mat í skólum nauðsynlega forsendu þess að hægt sé að axla ábyrgð á útkomu kennslu. Samkvæmt umfjöllun blaðsins veit hluti nemenda sem er að ljúka 1. bekk ekki enn hvernig allir bókstafir starfrófsins hljóma. Þá er miðað við að í lok 1. bekkjar geti helmingur nemenda lesið rétt 55 orð á mínútu en samkvæmt gögnum náðu aðeins 31 prósent barna því markmiði í vor. Þeim fjölgar sem nær þessu ekki. „Og það er ekkert verið að tala um þetta. Það er bara verið að tala um hvort við eigum að vera með samræmd könnunarpróf eða hvernig niðurstöðum PISA-kannanir skila,“ segir Auður. Auður gagnrýnir meðal annars að fyrsta lesfimiprófið sé ekki lagt fyrir fyrr en þegar 1. bekkur sé hálfnaður. „Hvernig ætlum við að bregðast við ef barn les sex orð á mínútu? Það er alveg augljóst að það vantar grunn þarna,“ segir hún. Lestrarhæfni í fyrstu bekkjum sem forsenda þess að börn geti lesið flóknari texta síðar. „Og með því að passa ekki upp á það að börnin nái í raun tilskilinni lestrarfærni og þjálfun, í textum sem þyngjast og þyngjast, þá hefurðu af þeim tækifærið til að ráða við þessi verkefni.“ Skóla- og menntamál Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Þetta segir Auður Björgvinsdóttir, læsisfræðingur og aðjunkt við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið. Hún segir samræmt mat í skólum nauðsynlega forsendu þess að hægt sé að axla ábyrgð á útkomu kennslu. Samkvæmt umfjöllun blaðsins veit hluti nemenda sem er að ljúka 1. bekk ekki enn hvernig allir bókstafir starfrófsins hljóma. Þá er miðað við að í lok 1. bekkjar geti helmingur nemenda lesið rétt 55 orð á mínútu en samkvæmt gögnum náðu aðeins 31 prósent barna því markmiði í vor. Þeim fjölgar sem nær þessu ekki. „Og það er ekkert verið að tala um þetta. Það er bara verið að tala um hvort við eigum að vera með samræmd könnunarpróf eða hvernig niðurstöðum PISA-kannanir skila,“ segir Auður. Auður gagnrýnir meðal annars að fyrsta lesfimiprófið sé ekki lagt fyrir fyrr en þegar 1. bekkur sé hálfnaður. „Hvernig ætlum við að bregðast við ef barn les sex orð á mínútu? Það er alveg augljóst að það vantar grunn þarna,“ segir hún. Lestrarhæfni í fyrstu bekkjum sem forsenda þess að börn geti lesið flóknari texta síðar. „Og með því að passa ekki upp á það að börnin nái í raun tilskilinni lestrarfærni og þjálfun, í textum sem þyngjast og þyngjast, þá hefurðu af þeim tækifærið til að ráða við þessi verkefni.“
Skóla- og menntamál Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira