Leicester City vann áfrýjunina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 19:09 Jamie Vardy og félagar í Leicester City þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að missa stig. Getty/Alex Livesey Leicester City fagnaði sigri í kærumáli sínu og ensku úrvalsdeildarinnar en enska félagið átti það á hættu að missa stig í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Nú þarf félagið ekki að hafa áhyggjur af því. Sjálfstæð dómnefnd komst að þeirri niðurstöðu að enska úrvalsdeildin hefði ekki réttinn til að refsa félaginu. Þetta var tilkynnt í kvöld. Enska úrvalsdeildin segist vera hissa og vonsvikinn með niðurstöðuna samkvæmt frétt á BBC. Leicester City hefur alltaf haldið því fram að félagið hafi farið eftir reglunum eins og þær voru samdar. 𝗕𝗥𝗘𝗔𝗞𝗜𝗡𝗚: Leicester have won an appeal against a decision that could have led to a points deduction for an alleged breach of Premier League Profit and Sustainability rules 🦊An independent panel found the Premier League did not have the jurisdiction to punish the club. pic.twitter.com/nbutYyVjSD— BBC Sport Leicester (@BBCRLSport) September 3, 2024 Leicester var kært fyrir að brjóta rekstrarreglur ensku úrvalsdeildarinnar með því að eyða of miklu. Félagið áfrýjaði og hefur nú unnið þá áfrýjun. Samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega félög ekki tapa meira en 105 milljónum punda á þriggja ára tímabili. Nottingham Forest og Everton var báðum refsað á síðustu leiktíð vegna samskonar brota. Lykilatriði var að Leicester City var í ensku b-deildinni þegar enska úrvalsdeildin kærði félagið og á því er enska félagið að komast hjá þessari refsingu. Leicester City has won its appeal against a decision that an independent Commission had jurisdiction to consider an alleged breach by the Club of Premier League Profitability and Sustainability Rules (PSRs).— Leicester City (@LCFC) September 3, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Fleiri fréttir Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Sjá meira
Sjálfstæð dómnefnd komst að þeirri niðurstöðu að enska úrvalsdeildin hefði ekki réttinn til að refsa félaginu. Þetta var tilkynnt í kvöld. Enska úrvalsdeildin segist vera hissa og vonsvikinn með niðurstöðuna samkvæmt frétt á BBC. Leicester City hefur alltaf haldið því fram að félagið hafi farið eftir reglunum eins og þær voru samdar. 𝗕𝗥𝗘𝗔𝗞𝗜𝗡𝗚: Leicester have won an appeal against a decision that could have led to a points deduction for an alleged breach of Premier League Profit and Sustainability rules 🦊An independent panel found the Premier League did not have the jurisdiction to punish the club. pic.twitter.com/nbutYyVjSD— BBC Sport Leicester (@BBCRLSport) September 3, 2024 Leicester var kært fyrir að brjóta rekstrarreglur ensku úrvalsdeildarinnar með því að eyða of miklu. Félagið áfrýjaði og hefur nú unnið þá áfrýjun. Samkvæmt reglum ensku úrvalsdeildarinnar þá mega félög ekki tapa meira en 105 milljónum punda á þriggja ára tímabili. Nottingham Forest og Everton var báðum refsað á síðustu leiktíð vegna samskonar brota. Lykilatriði var að Leicester City var í ensku b-deildinni þegar enska úrvalsdeildin kærði félagið og á því er enska félagið að komast hjá þessari refsingu. Leicester City has won its appeal against a decision that an independent Commission had jurisdiction to consider an alleged breach by the Club of Premier League Profitability and Sustainability Rules (PSRs).— Leicester City (@LCFC) September 3, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Fleiri fréttir Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Sjá meira