Steve Bruce fær enn starf í enska boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 20:32 Steve Bruce er orðinn 63 ára gamall en hann fær nú sitt þrettánda stjórastarf í enska boltanum. Getty/Serena Taylor Steve Bruce er ekki búinn að vera sem knattspyrnustjóri í enska boltanum. Enska C-deildarfélagið Blackpool hefur ráðið Bruce sem stjóra félagsins næstu tvö árin. Hinn 63 ára gamli reynslubolti hefur verið atvinnulaus síðan að West Bromwich Albion rak hann í október 2022. Bruce náði aðeins að klára níu mánuði hjá West Brom. Bruce hefur stýrt liðum í yfir þúsund leikjum í enska boltanum en meðal liða sem hann hefur stýrt eru Birmingham City, Hull City, Aston Villa og Newcastle United. Steve Agnew hefur oft verið aðstoðarmaður Bruce og fylgir honum líka í þetta verkefni. „Ég er ánægður með að vera kominn aftur í fótboltann og að fá að taka við stjórninni hjá þessu frábæra fótboltafélagi,“ sagði Steve Bruce á heimasíðu Blackpool. Þetta er þrettánda starf Bruce síðan að hann setti skóna upp á hilluna árið 1999. Þetta er reyndar bara tólfta félagið því hann hefur stýrt Wigan tvisvar. Blackpool Football Club is delighted to announce the appointment of Steve Bruce as Head Coach.🍊 #UTMP— Blackpool FC (@BlackpoolFC) September 3, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjá meira
Enska C-deildarfélagið Blackpool hefur ráðið Bruce sem stjóra félagsins næstu tvö árin. Hinn 63 ára gamli reynslubolti hefur verið atvinnulaus síðan að West Bromwich Albion rak hann í október 2022. Bruce náði aðeins að klára níu mánuði hjá West Brom. Bruce hefur stýrt liðum í yfir þúsund leikjum í enska boltanum en meðal liða sem hann hefur stýrt eru Birmingham City, Hull City, Aston Villa og Newcastle United. Steve Agnew hefur oft verið aðstoðarmaður Bruce og fylgir honum líka í þetta verkefni. „Ég er ánægður með að vera kominn aftur í fótboltann og að fá að taka við stjórninni hjá þessu frábæra fótboltafélagi,“ sagði Steve Bruce á heimasíðu Blackpool. Þetta er þrettánda starf Bruce síðan að hann setti skóna upp á hilluna árið 1999. Þetta er reyndar bara tólfta félagið því hann hefur stýrt Wigan tvisvar. Blackpool Football Club is delighted to announce the appointment of Steve Bruce as Head Coach.🍊 #UTMP— Blackpool FC (@BlackpoolFC) September 3, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Wirtz alveg kominn með nóg af einni ráðleggingu Baðst afsökunar eftir algjöra „heimsku“ Ferðaðist nærri 9000 km og borgaði fúlgur fjár fyrir ógildan miða Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Madueke frá í tvo mánuði Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjá meira