Keyrði niður körfuboltamann sem lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2024 06:30 Ilkan Karaman þegar hann var leikmaður Fenerbahce í Euroleague deildinni. Getty/Salih Zeki Sayar Tyrkneski körfuboltamaðurinn Ilkan Karaman lést um helgina eftir eftir slys í heimalandi sínu. Karaman var aðeins 34 ára gamall en hann spilaði á sínum tíma fyrir tyrknesku stórliðin Fenerbache og Besiktas sem og fyrir tyrkneska landsliðið. Karaman var staddur í Datca í Tyrklandi. Bíllinn hans varð bensínlaus og hann stóð við vegakantinn á meðan vinur hans sótti bensín á næstu bensínstöð. Ökumaður kom þá aðvífandi og keyrði hann niður. Karaman lést af sárum sínum. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum. Bílstjórinn missti stjórn á bíl sínum og keyrði út fyrir veginn og yfir Karaman. Karaman var 205 sentimetrar á hæð og spilaði sem kraftframherji. Karaman varð tyrkneskur bikarmeistari 2013 og varð meistari með Fenerbahce árið 2014. Hann spilaði fyrir yngri landslið Tyrklands og var með A-landsliðinu í undankeppni Eurobasket 2013 þar sem hann var með 10,5 stig og 5,8 að meðaltali í átta leikjum. Brooklyn Nets valdi Karaman í nýliðavalinu 2012 og notaði í það valrétt númer 57. Hann spilaði þó aldrei í NBA-deildinni. Réttinum að honum var þó skipt tvisvar sinnum á milli félaga. Fyrst til Cleveland Cavaliers árið 2014 og svo til Milwaukee Bucks árið 2020. Karaman spilaði með tyrkneska félaginu Cayırova Belediyesi á síðustu leiktíð. A generous smile, a genuine person, a big heart that will be missing as of today. We are heartbroken to hear for the accident that took the life of Ilkan Karaman, one of the beautiful souls that we were privileged to represent. Rest in Peace, you shall be forever remembered! 🙏🙏 pic.twitter.com/hEeDqJFTbz— Octagon Basketball Europe (@OctagonBballEU) September 8, 2024 Körfubolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Sjá meira
Karaman var aðeins 34 ára gamall en hann spilaði á sínum tíma fyrir tyrknesku stórliðin Fenerbache og Besiktas sem og fyrir tyrkneska landsliðið. Karaman var staddur í Datca í Tyrklandi. Bíllinn hans varð bensínlaus og hann stóð við vegakantinn á meðan vinur hans sótti bensín á næstu bensínstöð. Ökumaður kom þá aðvífandi og keyrði hann niður. Karaman lést af sárum sínum. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum. Bílstjórinn missti stjórn á bíl sínum og keyrði út fyrir veginn og yfir Karaman. Karaman var 205 sentimetrar á hæð og spilaði sem kraftframherji. Karaman varð tyrkneskur bikarmeistari 2013 og varð meistari með Fenerbahce árið 2014. Hann spilaði fyrir yngri landslið Tyrklands og var með A-landsliðinu í undankeppni Eurobasket 2013 þar sem hann var með 10,5 stig og 5,8 að meðaltali í átta leikjum. Brooklyn Nets valdi Karaman í nýliðavalinu 2012 og notaði í það valrétt númer 57. Hann spilaði þó aldrei í NBA-deildinni. Réttinum að honum var þó skipt tvisvar sinnum á milli félaga. Fyrst til Cleveland Cavaliers árið 2014 og svo til Milwaukee Bucks árið 2020. Karaman spilaði með tyrkneska félaginu Cayırova Belediyesi á síðustu leiktíð. A generous smile, a genuine person, a big heart that will be missing as of today. We are heartbroken to hear for the accident that took the life of Ilkan Karaman, one of the beautiful souls that we were privileged to represent. Rest in Peace, you shall be forever remembered! 🙏🙏 pic.twitter.com/hEeDqJFTbz— Octagon Basketball Europe (@OctagonBballEU) September 8, 2024
Körfubolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum