Þungun stefni lífi Gomez í hættu Tómas Arnar Þorláksson skrifar 9. september 2024 18:39 Selena Gomez. Getty/Kevin Winter Hin víðfræga Selena Gomez, söng- og leikkona, tilkynnti að hún er ófær um það að eignast barn í forsíðuviðtali við tímaritið Vanity Fair. Hin 32 ára Gomez sagði að hún væri nú í miðju sorgarferli eftir að hafa lært að hún gæti ekki orðið ólétt heilsu sinnar vegna. Þungun yrði til þess að hafa skaðleg áhrif á heilsu söngkonunnar. „Ég hef aldrei sagt þett áður en því miður get ég ekki gengið með mitt eigið barn. Ég á við ýmis heilsufarsvandamál að stríða sem myndu setja líf mitt og barnsins í hættu. Þetta er eitthvað sem ég þarf að syrgja,“ sagði hún. Gomez greindist nýlega með sjúkdóminn lupus (rauðir úlfar) sem er ólæknandi sjálfsofnæmissjúkdómur þar sem ónæmiskerfi líkamans ræðst gegn heilbrigðum líkamsvefjum. Hægt er að halda sjúkdómnum í skefjum með lyfjameðferð. Söngkonan glímir einnig við geðhvarfasýki og hefur talað opinskátt um baráttu sína við andleg veikindi. Gomez vonast þó til að eignast börn og segist nú íhuga það að notast við staðgöngumóður eða ættleiða. „Það er ekki endilega það sem ég sá fyrir mér. Ég hélt að það myndi gerast eins og það gerist fyrir alla.“ Hollywood Geðheilbrigði Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
Hin 32 ára Gomez sagði að hún væri nú í miðju sorgarferli eftir að hafa lært að hún gæti ekki orðið ólétt heilsu sinnar vegna. Þungun yrði til þess að hafa skaðleg áhrif á heilsu söngkonunnar. „Ég hef aldrei sagt þett áður en því miður get ég ekki gengið með mitt eigið barn. Ég á við ýmis heilsufarsvandamál að stríða sem myndu setja líf mitt og barnsins í hættu. Þetta er eitthvað sem ég þarf að syrgja,“ sagði hún. Gomez greindist nýlega með sjúkdóminn lupus (rauðir úlfar) sem er ólæknandi sjálfsofnæmissjúkdómur þar sem ónæmiskerfi líkamans ræðst gegn heilbrigðum líkamsvefjum. Hægt er að halda sjúkdómnum í skefjum með lyfjameðferð. Söngkonan glímir einnig við geðhvarfasýki og hefur talað opinskátt um baráttu sína við andleg veikindi. Gomez vonast þó til að eignast börn og segist nú íhuga það að notast við staðgöngumóður eða ættleiða. „Það er ekki endilega það sem ég sá fyrir mér. Ég hélt að það myndi gerast eins og það gerist fyrir alla.“
Hollywood Geðheilbrigði Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira