Myndasyrpa frá tapinu í Tyrklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2024 22:16 Lýsandi fyrir leik kvöldsins. Lokman Ilhan/Getty Images Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrklandi ytra í Þjóðadeild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Hér að neðan má sjá myndasyrpu úr leiknum sem fram fór í İzmir. Byrjunarlið Íslands í kvöld. Frá vinstri til hægri: Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson, Hákon Rafn Valdimarsson, Hjörtur Hermannsson, Guðlaugur Victor Pálsson, Kolbeinn Birgir Finnsson, Mikael Anderson, Andri Lucas Guðjohnsen, Stefán Teitur Þórðarson, Jón Dagur Þorsteinsson, Daníel Leó Grétarsson og Gylfi Þór Sigurðsson.Seskim Photo/MB Media/Getty Images Muhammed Kerem Aktürkoğlu reyndist íslenska liðinu erfiður ljár í þúfu. Hann skoraði öll þrjú mörk Tyrklands.Mehmet Emin Menguarslan/Getty Images Guðlaugur Victor og Jóhann Berg reyna að stöðva Aktürkoğlu.Mehmet Emin Menguarslan/Getty Images Guðlaugur Victor skoraði mark Íslands eftir glæsilega hornspyrnu Jóhanns Bergs.Mehmet Emin Menguarslan/Getty Images Strákarnir fagna eftir að hafa jafnað metin.EPA-EFE/STR Stefán Teitur átti fínan leik á miðjunni en er þó aldrei sáttur með tap.EPA-EFE/STR Mikael í baráttunni.EPA-EFE/STR Åge Hareide í leik kvöldsins.Ahmad Mora/Getty Images Hér má sjá leikmenn Tyrklands fagna marki sem stóð ekki.Getty Images /Mehmet Emin Þetta stóð hins vegar. Þrennan og stigin þrjú í hús.Getty Images/Ahmad Mora Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Ísland varð að sætta sig við 3-1 tap gen Tyrklandi í Izmir í kvöld, fyrir framan fullan leikvang af líflegum stuðningsmönnum Tyrkja, í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. 9. september 2024 20:40 Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrkjum ytra í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Leikmenn liðsins hafa átt betri dag. Einkunnir strákanna má sjá að neðan. 9. september 2024 20:51 X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrklandi í öðrum leik sínum í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Staðan var 1-1 í hálfleik en Tyrkir gengu frá dæminu í síðari hálfleik. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. 9. september 2024 21:57 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Byrjunarlið Íslands í kvöld. Frá vinstri til hægri: Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson, Hákon Rafn Valdimarsson, Hjörtur Hermannsson, Guðlaugur Victor Pálsson, Kolbeinn Birgir Finnsson, Mikael Anderson, Andri Lucas Guðjohnsen, Stefán Teitur Þórðarson, Jón Dagur Þorsteinsson, Daníel Leó Grétarsson og Gylfi Þór Sigurðsson.Seskim Photo/MB Media/Getty Images Muhammed Kerem Aktürkoğlu reyndist íslenska liðinu erfiður ljár í þúfu. Hann skoraði öll þrjú mörk Tyrklands.Mehmet Emin Menguarslan/Getty Images Guðlaugur Victor og Jóhann Berg reyna að stöðva Aktürkoğlu.Mehmet Emin Menguarslan/Getty Images Guðlaugur Victor skoraði mark Íslands eftir glæsilega hornspyrnu Jóhanns Bergs.Mehmet Emin Menguarslan/Getty Images Strákarnir fagna eftir að hafa jafnað metin.EPA-EFE/STR Stefán Teitur átti fínan leik á miðjunni en er þó aldrei sáttur með tap.EPA-EFE/STR Mikael í baráttunni.EPA-EFE/STR Åge Hareide í leik kvöldsins.Ahmad Mora/Getty Images Hér má sjá leikmenn Tyrklands fagna marki sem stóð ekki.Getty Images /Mehmet Emin Þetta stóð hins vegar. Þrennan og stigin þrjú í hús.Getty Images/Ahmad Mora
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Ísland varð að sætta sig við 3-1 tap gen Tyrklandi í Izmir í kvöld, fyrir framan fullan leikvang af líflegum stuðningsmönnum Tyrkja, í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. 9. september 2024 20:40 Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrkjum ytra í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Leikmenn liðsins hafa átt betri dag. Einkunnir strákanna má sjá að neðan. 9. september 2024 20:51 X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrklandi í öðrum leik sínum í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Staðan var 1-1 í hálfleik en Tyrkir gengu frá dæminu í síðari hálfleik. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. 9. september 2024 21:57 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Umfjöllun: Tyrkland - Ísland 3-1 | Erfitt kvöld í Izmir Ísland varð að sætta sig við 3-1 tap gen Tyrklandi í Izmir í kvöld, fyrir framan fullan leikvang af líflegum stuðningsmönnum Tyrkja, í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. 9. september 2024 20:40
Einkunnir Íslands: Andri og Gylfi fá falleinkunn Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrkjum ytra í Þjóðadeild karla í fótbolta í kvöld. Leikmenn liðsins hafa átt betri dag. Einkunnir strákanna má sjá að neðan. 9. september 2024 20:51
X yfir tapinu í Tyrklandi: „Þessi Fazmo horn eru unplayable“ Ísland tapaði 3-1 fyrir Tyrklandi í öðrum leik sínum í Þjóðadeild karla í knattspyrnu. Staðan var 1-1 í hálfleik en Tyrkir gengu frá dæminu í síðari hálfleik. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan leik stóð. 9. september 2024 21:57