Tár, gleði, hátíska og ást hjá Línu og Gumma í New York Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. september 2024 11:31 Tískuparið Lína Birgitta og Gummi Kíró glæsileg í New York. Aðsend Ofurparið Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi Kíró, og Lína Birgitta eigandi íþróttamerkisins Define the line eru búin að eiga stórkostlegar stundir í New York undanfarna daga. Lína Birgitta var með vel heppnaða sýningu á tískuvikunni og Gummi Kíró stelur senunni í hátískuhönnun. Að sögn Línu gekk sýningin vonum framar og fékk góð viðbrögð. Hún fór fram utandyra með glæsilegt útsýni háhýsa allt um kring. Lína í viðtali eftir sýninguna.Aðsend Lína grét úr gleði og spennufalli um leið og sýningu lauk. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Sýningin fór fram utan dyra á glæsilegum stað í stórborginni.Aðsend Gummi styður fast við bakið á sinni konu og gefur ekkert eftir í klæðaburði, enda gjarnan talinn einn best klæddi maður Íslands. Gallaefni á gallaefni eða denim on denim hefur verið mjög vinsælt og Gummi rokkar það á rigningardegi í New York.Instagram @gummikiro Gummi mætti í hvítu hálfgegnsæu dressi á sýningu Línu.Instagram @gummikiro Gummi í trylltum buxum á rölti í Soho.Instagram @gummikiro Samhliða tískusýningunni hafa hjúin náð að njóta tískuvikunnar í botn með dóttur Gumma, Lilju Marín. Þau áttu meðal annars góðan dag í Soho hverfinu, skáluðu í kampavín með tryllt útsýni, þræddu hátískuverslanir á borð við Balenciaga og nutu í Central Park. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Tíska og hönnun Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Að sögn Línu gekk sýningin vonum framar og fékk góð viðbrögð. Hún fór fram utandyra með glæsilegt útsýni háhýsa allt um kring. Lína í viðtali eftir sýninguna.Aðsend Lína grét úr gleði og spennufalli um leið og sýningu lauk. View this post on Instagram A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) Sýningin fór fram utan dyra á glæsilegum stað í stórborginni.Aðsend Gummi styður fast við bakið á sinni konu og gefur ekkert eftir í klæðaburði, enda gjarnan talinn einn best klæddi maður Íslands. Gallaefni á gallaefni eða denim on denim hefur verið mjög vinsælt og Gummi rokkar það á rigningardegi í New York.Instagram @gummikiro Gummi mætti í hvítu hálfgegnsæu dressi á sýningu Línu.Instagram @gummikiro Gummi í trylltum buxum á rölti í Soho.Instagram @gummikiro Samhliða tískusýningunni hafa hjúin náð að njóta tískuvikunnar í botn með dóttur Gumma, Lilju Marín. Þau áttu meðal annars góðan dag í Soho hverfinu, skáluðu í kampavín með tryllt útsýni, þræddu hátískuverslanir á borð við Balenciaga og nutu í Central Park. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro)
Tíska og hönnun Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira