Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2024 19:30 De Ligt og Virgil van Dijk, fyrirliði Hollands. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Þjálfari Hollands Ronald Koeman sagðist hafa verið að vernda Matthijs de Ligt, sem gekk nýverið í raðir Manchester United, þegar varnarmaðurinn var tekinn af velli í hálfleik gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Leikurinn fór fram á gamla heimavelli De Ligt í Amsterdam en hann lék á sínum tíma með Ajax þar á bæ. Staðan í hálfleik var 2-1 gestunum í vil og var hægt að benda á De Ligt sem sökudólg í báðum þeirra. Holland skoraði snemma í síðari hálfleik og lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Í fyrra marki Þýskalands átti hinn 25 ára gamli De Ligt slæma sendingu út úr vörninni og í því síðara þá náði hann ekki að hreinsa almennilega frá marki. Það var ekki við hann einan að sakast þar en eftir að hafa verið heldur kærulaus gegn Bosníu og Hersegóvínu í leiknum á undan ákvað Koeman að taka miðvörðinn af velli. „Auðvitað hefði ég viljað halda honum inn á vellinum en það virðist sem svo að hann sé að fara í gegnum tímabil þar sem honum er refsað fyrir hver einustu mistök sem hann gerir,“ sagði Koeman eftir leik. „Ég gaf honum annað tækifæri í leiknum gegn Þýskalandi en ákvað á endanum að vernda hann með því að taka hann af velli,“ bætti Koeman við. De Ligt gekk í raðir Man United í síðasta mánuði en hann hefur einnig spilað fyrir Bayern München, Juventus og uppeldisfélagið Ajax. Hann hefur ekki byrjað tímabilið frábærlega á Englandi en Man United steinlá fyrir erkifjendum sínum í Liverpool fyrir landsleikjahléið. Nú er að bíða og sjá hvort þessar slæmu frammistöður muni elta De Ligt til Englands eða hvort hann geti skilið þær eftir og minnt fólk á af hverju hann var talinn einn efnilegasti miðvörður heims á sínum tíma. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira
Leikurinn fór fram á gamla heimavelli De Ligt í Amsterdam en hann lék á sínum tíma með Ajax þar á bæ. Staðan í hálfleik var 2-1 gestunum í vil og var hægt að benda á De Ligt sem sökudólg í báðum þeirra. Holland skoraði snemma í síðari hálfleik og lauk leiknum með 2-2 jafntefli. Í fyrra marki Þýskalands átti hinn 25 ára gamli De Ligt slæma sendingu út úr vörninni og í því síðara þá náði hann ekki að hreinsa almennilega frá marki. Það var ekki við hann einan að sakast þar en eftir að hafa verið heldur kærulaus gegn Bosníu og Hersegóvínu í leiknum á undan ákvað Koeman að taka miðvörðinn af velli. „Auðvitað hefði ég viljað halda honum inn á vellinum en það virðist sem svo að hann sé að fara í gegnum tímabil þar sem honum er refsað fyrir hver einustu mistök sem hann gerir,“ sagði Koeman eftir leik. „Ég gaf honum annað tækifæri í leiknum gegn Þýskalandi en ákvað á endanum að vernda hann með því að taka hann af velli,“ bætti Koeman við. De Ligt gekk í raðir Man United í síðasta mánuði en hann hefur einnig spilað fyrir Bayern München, Juventus og uppeldisfélagið Ajax. Hann hefur ekki byrjað tímabilið frábærlega á Englandi en Man United steinlá fyrir erkifjendum sínum í Liverpool fyrir landsleikjahléið. Nú er að bíða og sjá hvort þessar slæmu frammistöður muni elta De Ligt til Englands eða hvort hann geti skilið þær eftir og minnt fólk á af hverju hann var talinn einn efnilegasti miðvörður heims á sínum tíma.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Íslenski boltinn „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Sjá meira