UEFA hótar því að reka enska landsliðið af þeirra eigin EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2024 10:22 Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, gengur framhjá Evrópumeistarabikarnum en enska landsliðið hefur tapað úrslitaleik EM á síðustu tveimur mótum. Getty/Stefan Matzke England á að halda næsta Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2028. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú varað Englendinga við því að þeim gæti verið úthýst af mótinu sem þeir halda sjálfir. Bresku fótboltaþjóðirnar, England, Skotland, Wales og Norður-Írland, halda Evrópumótið ásamt Írlandi en þau voru staðfestir sem gestgjafar í október á síðasta ári. The Times fjallar um það að UEFA hafi varað breska ráðherra við því að samþykkja ný lög frá Keir Starmer forsætisráðherra sem vil vera með pólitíkskt eftirlitskerfi með enska fótboltanum. Uefa warns Govt that England could be excluded from Euros over "concerns" that a planned independent football regulator could lead to "government interference" in the sport. https://t.co/UlIW4H1xEE— Dan Roan (@danroan) September 14, 2024 UEFA bannar algjörlega öll afskipti stjórnmálamanna af knattspyrnusamböndum sínum. Theodore Theodoridis, framkvæmdastjóri UEFA, sendi menningarmálaráðherranum Lisu Nandy bréf þar sem hann ítrekar það „að stjórnmálamenn mega ekki koma nálægt rekstri fótboltasambanda“ eins og hann orðaði það samkvæmt frétt The Times. Theodoridis segir að það sé algjört lykilatriði að fótboltinn standi alveg sjálfstæður og laus við alla pólitík. Nýr flokkur er kominn við völd í Bretlandi og það eykur líkur á slíku eftirliti sem átti að vera eins konar svar við miklum völdum ríkra erlendra eigenda ensku fótboltafélaganna. Hvort Verkamannaflokkurinn hans Keir Starmer fari alla leið með þetta mál verður að koma í ljós en það gæti þýtt að enska landsliðið fengi ekki að taka þátt í Evrópumóti sem þeir halda sjálfir. Þessi hótun gæti þó breytt miklu. Enski boltinn UEFA EM 2028 í fótbolta Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Sjá meira
Bresku fótboltaþjóðirnar, England, Skotland, Wales og Norður-Írland, halda Evrópumótið ásamt Írlandi en þau voru staðfestir sem gestgjafar í október á síðasta ári. The Times fjallar um það að UEFA hafi varað breska ráðherra við því að samþykkja ný lög frá Keir Starmer forsætisráðherra sem vil vera með pólitíkskt eftirlitskerfi með enska fótboltanum. Uefa warns Govt that England could be excluded from Euros over "concerns" that a planned independent football regulator could lead to "government interference" in the sport. https://t.co/UlIW4H1xEE— Dan Roan (@danroan) September 14, 2024 UEFA bannar algjörlega öll afskipti stjórnmálamanna af knattspyrnusamböndum sínum. Theodore Theodoridis, framkvæmdastjóri UEFA, sendi menningarmálaráðherranum Lisu Nandy bréf þar sem hann ítrekar það „að stjórnmálamenn mega ekki koma nálægt rekstri fótboltasambanda“ eins og hann orðaði það samkvæmt frétt The Times. Theodoridis segir að það sé algjört lykilatriði að fótboltinn standi alveg sjálfstæður og laus við alla pólitík. Nýr flokkur er kominn við völd í Bretlandi og það eykur líkur á slíku eftirliti sem átti að vera eins konar svar við miklum völdum ríkra erlendra eigenda ensku fótboltafélaganna. Hvort Verkamannaflokkurinn hans Keir Starmer fari alla leið með þetta mál verður að koma í ljós en það gæti þýtt að enska landsliðið fengi ekki að taka þátt í Evrópumóti sem þeir halda sjálfir. Þessi hótun gæti þó breytt miklu.
Enski boltinn UEFA EM 2028 í fótbolta Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Sjá meira