Osimhen stökk upp í stúku eftir fyrsta leikinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 22:32 Victor Osimhen hefur fundið sér nýtt heimili í Tyrklandi. Ahmad Mora/Getty Images Victor Osimhen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Galatasaray í gærkvöldi og lagði upp mark í 5-0 sigri gegn Rizespor. Eftir leik stökk hann svo upp í stúku til stuðningsmanna og virtist yfir sig ánægður hjá nýja félaginu. Osimhen kom á láni frá Napoli. Ítalska félagið reyndi að selja hann í sumar en tókst það ekki, nýráðinn þjálfari liðsins vildi ekki nota hann og Osimhen neyddist því til að fara til Tyrklands. Þegar hann lenti í höfuðborginni Istanbul fyrir tæpum tveimur vikum var honum virkilega vel tekið. Móttökurnar voru engu síðri þegar Osimhen spilaði loksins fyrir félagið í gær. Hann lék allan leikinn og lagði annað markið upp í 5-0 sigri en tókst ekki að skora sjálfur. Kampakátur.Ahmad Mora/Getty Images Eftir leik stökk hann svo upp í stúku, söng, dansaði og tók myndir með stuðningsmönnum. Hann virtist hinn allra ánægðasti með þetta allt saman, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiðum. This video of Victor Osimhen climbing up to meet with the Galatasaray fans gives me Goosebumps 🤯!!! It’s his first GAME ❤️💛🇳🇬🇹🇷!! pic.twitter.com/o3IuDUe79K— Buchi Laba (@Buchi_Laba) September 14, 2024 Osimhen İcardi'nin yoluna kaptırmış kendini.Savaşınız atacağınız gollerle GS yımızı zaferlere taşimak olsun.Bizde sizin aşkınız olalım.Di Maria. Jelert. Berkan. Benfica. Ciro pic.twitter.com/hhgQRqdwLl— ASİ🔥🔥❤️💛 (@asi_reis_) September 14, 2024 Tyrkneski boltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Osimhen kom á láni frá Napoli. Ítalska félagið reyndi að selja hann í sumar en tókst það ekki, nýráðinn þjálfari liðsins vildi ekki nota hann og Osimhen neyddist því til að fara til Tyrklands. Þegar hann lenti í höfuðborginni Istanbul fyrir tæpum tveimur vikum var honum virkilega vel tekið. Móttökurnar voru engu síðri þegar Osimhen spilaði loksins fyrir félagið í gær. Hann lék allan leikinn og lagði annað markið upp í 5-0 sigri en tókst ekki að skora sjálfur. Kampakátur.Ahmad Mora/Getty Images Eftir leik stökk hann svo upp í stúku, söng, dansaði og tók myndir með stuðningsmönnum. Hann virtist hinn allra ánægðasti með þetta allt saman, eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiðum. This video of Victor Osimhen climbing up to meet with the Galatasaray fans gives me Goosebumps 🤯!!! It’s his first GAME ❤️💛🇳🇬🇹🇷!! pic.twitter.com/o3IuDUe79K— Buchi Laba (@Buchi_Laba) September 14, 2024 Osimhen İcardi'nin yoluna kaptırmış kendini.Savaşınız atacağınız gollerle GS yımızı zaferlere taşimak olsun.Bizde sizin aşkınız olalım.Di Maria. Jelert. Berkan. Benfica. Ciro pic.twitter.com/hhgQRqdwLl— ASİ🔥🔥❤️💛 (@asi_reis_) September 14, 2024
Tyrkneski boltinn Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira