Leitinni lokið hjá Rabiot sem skrifaði undir hjá Marseille Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2024 17:48 Adrien Rabiot var frábær með Frökkum á EM í sumar og orðaður við fjölda stórliða. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot hefur skrifað undir samning við Marseille í heimalandinu. Hann hafði verið án félags síðan í júlí þegar samningur hans við Juventus rann út. Mál Rabiot voru mikið rædd í sumar og hann var orðaður við fjölda félaga, háværastur var orðrómurinn þess efnis að hann færi til Manchester United en svo varð ekki og enska félagið festi kaup á Manuel Ugarte undir lok félagaskiptagluggans. Rabiot er franskur og kom upp úr akademíustarfi Paris Saint-Germain, hann varð fimm sinnum franskur meistari með félaginu frá 2012 til 2019 áður en leiðin lá til Juventus. Adrien Rabiot fagnar marki með PSG.Vísir/Getty Adrien Rabiot í leik með JuventusGetty Images Hann varð Ítalíumeistari á sína fyrsta tímabili og hefur tvívegis orðið bikarmeistari síðan. Á Evrópumótinu í sumar kom hann við sögu í öllum fimm leikjum Frakklands, sem féll út í undanúrslitum gegn Spáni. Marseille er sem stendur í öðru sæti frönsku deildarinnar með 10 stig eftir fjóra leiki undir nýrri stjórn Roberto de Zerbi. Bienvenue à Marseille 𝘼𝙙𝙧𝙞𝙚𝙣 ✍️🔵⚪️ pic.twitter.com/5SoDKln6o2— Olympique de Marseille (@OM_Officiel) September 17, 2024 Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira
Mál Rabiot voru mikið rædd í sumar og hann var orðaður við fjölda félaga, háværastur var orðrómurinn þess efnis að hann færi til Manchester United en svo varð ekki og enska félagið festi kaup á Manuel Ugarte undir lok félagaskiptagluggans. Rabiot er franskur og kom upp úr akademíustarfi Paris Saint-Germain, hann varð fimm sinnum franskur meistari með félaginu frá 2012 til 2019 áður en leiðin lá til Juventus. Adrien Rabiot fagnar marki með PSG.Vísir/Getty Adrien Rabiot í leik með JuventusGetty Images Hann varð Ítalíumeistari á sína fyrsta tímabili og hefur tvívegis orðið bikarmeistari síðan. Á Evrópumótinu í sumar kom hann við sögu í öllum fimm leikjum Frakklands, sem féll út í undanúrslitum gegn Spáni. Marseille er sem stendur í öðru sæti frönsku deildarinnar með 10 stig eftir fjóra leiki undir nýrri stjórn Roberto de Zerbi. Bienvenue à Marseille 𝘼𝙙𝙧𝙞𝙚𝙣 ✍️🔵⚪️ pic.twitter.com/5SoDKln6o2— Olympique de Marseille (@OM_Officiel) September 17, 2024
Franski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sjá meira