Ármenningar taplausir á toppnum Þórarinn Þórarinsson skrifar 25. september 2024 10:17 Lið Ármanns hefur unnið fjórar viðureignir í fjórum umferðum og tróna á toppi Ljósleiðaradeildarinnar. Að minnsta kosti þangað til annað kvöld þegar umferðinni lýkur með þremur leikjum. Fjórða umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike hófst í gærkvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Venus 0-2 og Veca tapaði fyrir Ármanni 0-2. Tómas Jóhannsson og Jón Þór Hermannsson lýstu viðureign Ármanns og Veca í beinni útsendingu þar sem ekkert vantaði upp á spennuna því Veca lét lið Ármanns heldur betur hafa fyrir sigrum í báðum leikjunum. Staðan í Ljósleiðaradeildinni þegar þrír leikir eru eftir er þannig að taplausir Ármenningar eru komnir í 1. sætið, Dusty er í 2. sæti og Þór í því þriðja en Veca og Saga halda enn 4. og 5. sæti. Stigataflan á þó líklega eftir að taka umtalsverðum breytingum annað kvöld þegar umferðinni lýkur með þremur leikjum þar sem Dusty mætir Rafik, ÍA og Þór takast á og í beinni lýsingu Tómasar og Jóns Þórs eigast síðan við Kano og Saga. Ármann er í efsta sæti Ljósleiðaradeildarinnar þegar þrír leikir eru eftir í 4. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. 20. september 2024 10:12 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti
Tómas Jóhannsson og Jón Þór Hermannsson lýstu viðureign Ármanns og Veca í beinni útsendingu þar sem ekkert vantaði upp á spennuna því Veca lét lið Ármanns heldur betur hafa fyrir sigrum í báðum leikjunum. Staðan í Ljósleiðaradeildinni þegar þrír leikir eru eftir er þannig að taplausir Ármenningar eru komnir í 1. sætið, Dusty er í 2. sæti og Þór í því þriðja en Veca og Saga halda enn 4. og 5. sæti. Stigataflan á þó líklega eftir að taka umtalsverðum breytingum annað kvöld þegar umferðinni lýkur með þremur leikjum þar sem Dusty mætir Rafik, ÍA og Þór takast á og í beinni lýsingu Tómasar og Jóns Þórs eigast síðan við Kano og Saga. Ármann er í efsta sæti Ljósleiðaradeildarinnar þegar þrír leikir eru eftir í 4. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. 20. september 2024 10:12 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti
Dusty aftur á toppnum eftir sigur á Kano Þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike lauk í gærkvöld með þremur leikjum þar sem Saga sigraði ÍA 0-2, Dusty lagði Kano 2-1 og Venus tapaði fyrir Þór 0-2. 20. september 2024 10:12