Sama hvað fólki finnst Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. september 2024 15:55 Ellen er mætt aftur í grínið eftir hlé. EPA-EFE/NINA PROMMER Grínistinn Ellen Degeneres segir að hún hafi loksins lært að vera sama um álit annarra á henni. Hún segist lengi hafa velt sér upp úr því hvað öðrum finnist en hafi loksins náð að sleppa taki á þeirri hugsun. Grínistinn opnar sig á gátt í nýrri uppistandsseríu sinni á Netflix, For Your Approval. Þar ræðir hún síðastliðin fjögur ár á hispurslausan hátt en á þeim tíma komst hegðun hennar í spjallþætti hennar meðal annars í fréttir. Var hún sögð andstyggileg við samstarfsfólk sitt og jafnframt sögð hafa skapað eitrað andrúmsloft á setti. Hún baðst afsökunar og síðar voru þrír framleiðendur þáttarins reknir úr starfi. Í nýju uppistandi sínu segist hún vera stolt af því hver hún er í dag. Hún hafi alltaf reitt sig á skoðanir annarra á sjálfri sér, enda grínisti og opinber persóna. „Ef þeim líkar við þig, þá ertu inni, ef þau gera það ekki, þá ertu úti. Ég hef eytt allri ævinni í að reyna að gera fólk ánægt og hef haft allt of miklar áhyggjur hvað öðrum finnst. Tilhugsunin um að einhver héldi að ég væri illskeytt var mér hræðileg og þetta heltók mig í langan tíma.“ Tvö ár eru liðin síðan spjallþáttur hennar hætti í loftinu eftir nítján seríur. Ellen tók sér hlé frá störfum um hríð eftir að þáttunum lauk en fór aftur á stúfana í uppistand í apríl á þessu ári. Hún hefur sagt að um verði að ræða hennar síðasta uppistand. Ellen segir að sér sé loksins sama um álit annarra þó hún viðurkenni að hún vilji samt að hennar verði minnst sem almennilegrar manneskju. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira
Grínistinn opnar sig á gátt í nýrri uppistandsseríu sinni á Netflix, For Your Approval. Þar ræðir hún síðastliðin fjögur ár á hispurslausan hátt en á þeim tíma komst hegðun hennar í spjallþætti hennar meðal annars í fréttir. Var hún sögð andstyggileg við samstarfsfólk sitt og jafnframt sögð hafa skapað eitrað andrúmsloft á setti. Hún baðst afsökunar og síðar voru þrír framleiðendur þáttarins reknir úr starfi. Í nýju uppistandi sínu segist hún vera stolt af því hver hún er í dag. Hún hafi alltaf reitt sig á skoðanir annarra á sjálfri sér, enda grínisti og opinber persóna. „Ef þeim líkar við þig, þá ertu inni, ef þau gera það ekki, þá ertu úti. Ég hef eytt allri ævinni í að reyna að gera fólk ánægt og hef haft allt of miklar áhyggjur hvað öðrum finnst. Tilhugsunin um að einhver héldi að ég væri illskeytt var mér hræðileg og þetta heltók mig í langan tíma.“ Tvö ár eru liðin síðan spjallþáttur hennar hætti í loftinu eftir nítján seríur. Ellen tók sér hlé frá störfum um hríð eftir að þáttunum lauk en fór aftur á stúfana í uppistand í apríl á þessu ári. Hún hefur sagt að um verði að ræða hennar síðasta uppistand. Ellen segir að sér sé loksins sama um álit annarra þó hún viðurkenni að hún vilji samt að hennar verði minnst sem almennilegrar manneskju.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Sjá meira