Man United stefnir á að vinna ensku úrvalsdeildina árið 2028 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. september 2024 07:00 Omar Berrada, til vinstri á mynd, er framkvæmdastjóri Manchester United. Getty Images/Eddie Keogh Manchester United stefnir á að verða Englandsmeistari árið 2028 en sama ár fagnar liðið 150 ára afmæli sínu. Þetta staðfesti Omar Berrada, nýráðinn framkvæmdastjóri félagsins, á fundi með starfsmönnum Man United nýverið. Það er The Athletic sem greinir frá þessu. Þar segir að Berrada, sem gekk til liðs við United frá nágrönnum þeirra í Manchester City í sumar hafi deilt þessu markmiði með starfsmönnum félagsins á Old Trafford nýverið. Manchester United chief executive Omar Berrada has told staff that the aim is to win the Premier League title in 2028, for the 150th anniversary of the club being formed.Berrada, who officially joined from rivals Manchester City in June, addressed employees during a meeting at… pic.twitter.com/ft4Ij8c0BA— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 26, 2024 Markmiðið gengur undir nafninu „Áætlun 150“ þar sem Man Utd á þá 150 ára afmæli. Félagið Newton Heath var stofnað árið 1878 áður en það breytti nafni sínu í Manchester United árið 1902. Frá því að Sir Jim Ratcliffe keypti hlut í félaginu hafa miklar breytingar átt sér stað en auðjöfurinn vill skýra stefnu til lengri tíma og er þetta merki þess. Man Utd hefur ekki unnið ensku úrvalsdeildina í meira en áratug og er ekki líklegt til árangurs á yfirstandandi leiktíð, það þarf því margt að breytast á næstu árum eigi þetta að ganga eftir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Það er The Athletic sem greinir frá þessu. Þar segir að Berrada, sem gekk til liðs við United frá nágrönnum þeirra í Manchester City í sumar hafi deilt þessu markmiði með starfsmönnum félagsins á Old Trafford nýverið. Manchester United chief executive Omar Berrada has told staff that the aim is to win the Premier League title in 2028, for the 150th anniversary of the club being formed.Berrada, who officially joined from rivals Manchester City in June, addressed employees during a meeting at… pic.twitter.com/ft4Ij8c0BA— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 26, 2024 Markmiðið gengur undir nafninu „Áætlun 150“ þar sem Man Utd á þá 150 ára afmæli. Félagið Newton Heath var stofnað árið 1878 áður en það breytti nafni sínu í Manchester United árið 1902. Frá því að Sir Jim Ratcliffe keypti hlut í félaginu hafa miklar breytingar átt sér stað en auðjöfurinn vill skýra stefnu til lengri tíma og er þetta merki þess. Man Utd hefur ekki unnið ensku úrvalsdeildina í meira en áratug og er ekki líklegt til árangurs á yfirstandandi leiktíð, það þarf því margt að breytast á næstu árum eigi þetta að ganga eftir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira