Brasilíski miðvörðurinn gríðarlega eftirsóttur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2024 23:30 Táningurinn fagnar sínu fyrsta marki fyrir Palmeiras. Roberto Casimiro/Getty Images Vitor Reis, 18 ára gamall miðvörður Palmeiras í heimalandinu Brasilíu, er heldur betur eftirsóttur. Hann er á óskalista Arsenal, Real Madríd sem og annarra stórliða. Miðvörðurinn skrifaði nýverið undir nýjan samning við Palmeiras til ársins 2028. Í samningnum er klásúla sem gerir liðum kleift að kaupa hann á 100 milljónir evra eða 15 milljarða íslenskra króna. Líklega er félagið þó til í að selja táninginn á talsvert lægri upphæð en það vonast engu að síður til að halda Reis í sínum röðum fram yfir HM félagsliða sem fram fer á næsta ári. Í frétt The Athletic segir að ásamt Arsenal og Real Madríd séu einu liðin sem hafa lagt fram fyrirspurn varðandi möguleikann á að fá leikmanninn í sínar raðir. Barcelona, Liverpool og Chelsea eru einnig með leikmanninn á óskalista sínum. Arsenal and Real Madrid are among a host of European clubs who have shown an interest in signing Palmeiras centre-back Vitor Reis.The two sides have made initial enquiries with Palmeiras and the player’s representatives regarding his availability, although there have been no… pic.twitter.com/nu3UnxL0Eh— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 30, 2024 Flest þessara liða að Chelsea undanskildu eru með brasilíska leikmenn á sínum snærum en Real Madríd er án efa það lið sem hefur verið hvað duglegast að kaupa efnilega leikmenn þaðan undanfarin ár. Hvort þeir bæti Reis við listann sem inniheldur Éder Militão, Vinícius Júnior, Rodrygo og Endrick kemur í ljós á næstu misserum. Fótbolti Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira
Miðvörðurinn skrifaði nýverið undir nýjan samning við Palmeiras til ársins 2028. Í samningnum er klásúla sem gerir liðum kleift að kaupa hann á 100 milljónir evra eða 15 milljarða íslenskra króna. Líklega er félagið þó til í að selja táninginn á talsvert lægri upphæð en það vonast engu að síður til að halda Reis í sínum röðum fram yfir HM félagsliða sem fram fer á næsta ári. Í frétt The Athletic segir að ásamt Arsenal og Real Madríd séu einu liðin sem hafa lagt fram fyrirspurn varðandi möguleikann á að fá leikmanninn í sínar raðir. Barcelona, Liverpool og Chelsea eru einnig með leikmanninn á óskalista sínum. Arsenal and Real Madrid are among a host of European clubs who have shown an interest in signing Palmeiras centre-back Vitor Reis.The two sides have made initial enquiries with Palmeiras and the player’s representatives regarding his availability, although there have been no… pic.twitter.com/nu3UnxL0Eh— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 30, 2024 Flest þessara liða að Chelsea undanskildu eru með brasilíska leikmenn á sínum snærum en Real Madríd er án efa það lið sem hefur verið hvað duglegast að kaupa efnilega leikmenn þaðan undanfarin ár. Hvort þeir bæti Reis við listann sem inniheldur Éder Militão, Vinícius Júnior, Rodrygo og Endrick kemur í ljós á næstu misserum.
Fótbolti Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Sjá meira