Halla í rándýrum kjól með Maríu og Friðriki Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. október 2024 16:01 Breski hönnuðurinn Jenny Packham virðist vera vinsæll meðal konungsfólks. Halla Tómasdóttir forseti Íslands klæddist gylltum síðkjól eftir breska hönnuðinn Jenny Packham í hátíðarkvöldverði sem haldinn var í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks. Halla er stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn, sem einnig er sú fyrsta í tíð Friðriks tíunda á konungsstóli. Ljóst að um mikil tímamót er að ræða en hefur verið fyrir því að forseti Íslands fari í sína fyrstu opinberu heimsókn til Danmerkur allt frá því Ásgeir Ásgeirsson var forseti. Samkvæmt mbl.is kostar kjóll Höllu rúmlega 4753 dollara, eða 642 þúsund íslenskar miðað við gengi dagsins. Kjóllinn er gylltur með rúnuðu hálsmáli prýddur glitrandi steinum og pallíettum. Getty Hönnuður kónungsfólksins Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks en samkvæmt danska miðliðnum Billed bladet hafa bæði María Danadrottning og Katrín prinsessa Bretlands klæðst kjólum úr smiðju Packham við fínni tilefni. View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Árið 2022 klæddist Mary fallegum glitrandi síðkjól eftir Packham í viðtali við bandaríska miðilinn Financial Times í tilefni af 50 ára afmæli hennar. Þá mætti Kate í hönnun eftir Packham á kvikmyndina No Time To Die árið 2021 í Royal Albert Hall. Katrín stórglæsileg.Getty Tíska og hönnun Danmörk Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira
Halla er stödd í sinni fyrstu opinberu heimsókn, sem einnig er sú fyrsta í tíð Friðriks tíunda á konungsstóli. Ljóst að um mikil tímamót er að ræða en hefur verið fyrir því að forseti Íslands fari í sína fyrstu opinberu heimsókn til Danmerkur allt frá því Ásgeir Ásgeirsson var forseti. Samkvæmt mbl.is kostar kjóll Höllu rúmlega 4753 dollara, eða 642 þúsund íslenskar miðað við gengi dagsins. Kjóllinn er gylltur með rúnuðu hálsmáli prýddur glitrandi steinum og pallíettum. Getty Hönnuður kónungsfólksins Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks en samkvæmt danska miðliðnum Billed bladet hafa bæði María Danadrottning og Katrín prinsessa Bretlands klæðst kjólum úr smiðju Packham við fínni tilefni. View this post on Instagram A post shared by DET DANSKE KONGEHUS 🇩🇰 (@detdanskekongehus) Árið 2022 klæddist Mary fallegum glitrandi síðkjól eftir Packham í viðtali við bandaríska miðilinn Financial Times í tilefni af 50 ára afmæli hennar. Þá mætti Kate í hönnun eftir Packham á kvikmyndina No Time To Die árið 2021 í Royal Albert Hall. Katrín stórglæsileg.Getty
Tíska og hönnun Danmörk Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Kóngafólk Friðrik X Danakonungur Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Sjá meira