Teknó baróninn á Radar á laugardag Lovísa Arnardóttir skrifar 11. október 2024 14:02 Dave Clarke er 56 ára gamall og ólst upp í Bretlandi. Mynd/Beatrice Photography Bresti tónlistarmaðurinn og plötusnúðurinn Dave Clarke kemur fram á Radar ásamt víetnamska plötusnúðinum DJ Chica um helgina. „Dave Clarke er, ásamt Jeff Mills og Ben Simms, besti teknó-DJ í heimi. Það er oft hægt að segja þetta, að þeir séu bestir og flottastir, en út frá sögulegum grundvelli er Dave Clarke tæknilega séð besti teknóplötusnúður í heimi,“ segir Addi, eða Arnviður Snorrason. Oft sé vísað til Clarke sem Teknó-barónsins eða The Baron of Techno. Tónleikarnir eru þeir þriðju í tónleikaröð sem Addi skipuleggur á Radar. Fyrstu tónleikarnir voru í ágúst, aðrir tónleikarnir næstu helgi og þeir þriðju núna um helgina. Fengið marga til að hlusta á teknó Hann segir Clarke einnig besta „remixarann“. Hann hafi gert mörg remix á 9. áratugnum sem hafi vakið mikla athygli. „Hann hefur sigurinn í að fá sem flesta til að hlusta á teknó,“ segir hann og að þannig sé hann sá maður sem hafi gert mest fyrir teknó í Evrópu. „Hann hefur gert mest í að kynna Detroit og Chicago teknó fyrir Evrópu og hefur frontað flestar stórar tónlistarhátíðir í þessum geira eins og I love Techno og Awakenings.“ Hann segir það því mikinn heiður að fá Clarke hingað til að spila. Þetta sé ekki fyrsta heimsóknin hans. Hann hafi spilað hér árið 2000 sem dæmi. „Það sem gerir einhvern að góðum DJ er að enginn geri betur það sem hann gerir. Það hefur enn enginn náð að leika það eftir sem hann gerir. Það gerir hann alveg ósnertanlegan,“ segir Addi. Addi segir Clarke vera í miklu uppáhaldi hjá sér persónulega. „Hann gerði lagið sem er fyrsta teknó lagið sem ég uppgötvaði. Það er lagið Red One. Það gerir þetta extra sérstakt.“ Clarke er hvað þekktastur fyrir þríleik sinn Red One, Red Two of Red Three. DJ Chica er frá Víetnam.Aðsend DJ Chica frá Víetnam hitar upp fyrir Clarke en hún hefur spilað víða í Asíu og spilar það sem Addi vill kalla gettó-teknó. „Hún er að springa út í Evrópu.“ Auk þeirra tveggja spilar Addi sjálfur, Lafonaine og Jamesendir. Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Næturlíf Tengdar fréttir Skipti öllu máli að telja drykkina Formaður Matthildarsamtaka um skaðaminnkun, segir áríðandi að tekist sé á við vímuefnanotkun í samfélaginu með raunsæi. Nýtt vettvangsteymi á vegum samtakanna veitti skaðaminnkunarþjónustu og sálrænan stuðning á tónlistarviðburðum í sumar. 7. október 2024 07:02 Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00 Hugarástand snýr aftur Plötusnúðatvíeykið Hugarástand, sem samanstendur af þeim Frímanni Andréssyni og Arnari Símonarsyni, snýr aftur um helgina. Þeir hafa ekki spilað saman opinberlega síðan árið 2016. 19. júlí 2024 12:08 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið „Hugsa að það hjálpi að heita Donna Cruz“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir „Hugsa að það hjálpi að heita Donna Cruz“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Sjá meira
„Dave Clarke er, ásamt Jeff Mills og Ben Simms, besti teknó-DJ í heimi. Það er oft hægt að segja þetta, að þeir séu bestir og flottastir, en út frá sögulegum grundvelli er Dave Clarke tæknilega séð besti teknóplötusnúður í heimi,“ segir Addi, eða Arnviður Snorrason. Oft sé vísað til Clarke sem Teknó-barónsins eða The Baron of Techno. Tónleikarnir eru þeir þriðju í tónleikaröð sem Addi skipuleggur á Radar. Fyrstu tónleikarnir voru í ágúst, aðrir tónleikarnir næstu helgi og þeir þriðju núna um helgina. Fengið marga til að hlusta á teknó Hann segir Clarke einnig besta „remixarann“. Hann hafi gert mörg remix á 9. áratugnum sem hafi vakið mikla athygli. „Hann hefur sigurinn í að fá sem flesta til að hlusta á teknó,“ segir hann og að þannig sé hann sá maður sem hafi gert mest fyrir teknó í Evrópu. „Hann hefur gert mest í að kynna Detroit og Chicago teknó fyrir Evrópu og hefur frontað flestar stórar tónlistarhátíðir í þessum geira eins og I love Techno og Awakenings.“ Hann segir það því mikinn heiður að fá Clarke hingað til að spila. Þetta sé ekki fyrsta heimsóknin hans. Hann hafi spilað hér árið 2000 sem dæmi. „Það sem gerir einhvern að góðum DJ er að enginn geri betur það sem hann gerir. Það hefur enn enginn náð að leika það eftir sem hann gerir. Það gerir hann alveg ósnertanlegan,“ segir Addi. Addi segir Clarke vera í miklu uppáhaldi hjá sér persónulega. „Hann gerði lagið sem er fyrsta teknó lagið sem ég uppgötvaði. Það er lagið Red One. Það gerir þetta extra sérstakt.“ Clarke er hvað þekktastur fyrir þríleik sinn Red One, Red Two of Red Three. DJ Chica er frá Víetnam.Aðsend DJ Chica frá Víetnam hitar upp fyrir Clarke en hún hefur spilað víða í Asíu og spilar það sem Addi vill kalla gettó-teknó. „Hún er að springa út í Evrópu.“ Auk þeirra tveggja spilar Addi sjálfur, Lafonaine og Jamesendir.
Tónleikar á Íslandi Tónlist Menning Næturlíf Tengdar fréttir Skipti öllu máli að telja drykkina Formaður Matthildarsamtaka um skaðaminnkun, segir áríðandi að tekist sé á við vímuefnanotkun í samfélaginu með raunsæi. Nýtt vettvangsteymi á vegum samtakanna veitti skaðaminnkunarþjónustu og sálrænan stuðning á tónlistarviðburðum í sumar. 7. október 2024 07:02 Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00 Hugarástand snýr aftur Plötusnúðatvíeykið Hugarástand, sem samanstendur af þeim Frímanni Andréssyni og Arnari Símonarsyni, snýr aftur um helgina. Þeir hafa ekki spilað saman opinberlega síðan árið 2016. 19. júlí 2024 12:08 Mest lesið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið „Hugsa að það hjálpi að heita Donna Cruz“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Lífið Fleiri fréttir „Hugsa að það hjálpi að heita Donna Cruz“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Sjá meira
Skipti öllu máli að telja drykkina Formaður Matthildarsamtaka um skaðaminnkun, segir áríðandi að tekist sé á við vímuefnanotkun í samfélaginu með raunsæi. Nýtt vettvangsteymi á vegum samtakanna veitti skaðaminnkunarþjónustu og sálrænan stuðning á tónlistarviðburðum í sumar. 7. október 2024 07:02
Björk byrjar kvöldið og Blawan tekur svo við Björk Guðmundsdóttir tónlistarkona spilar á laugardaginn með raftónlistarmanninn Blawan á skemmtistaðnum Radar í Tryggvagötu. Björk er á neðri hæð frá klukkan 23 til 2 um nóttina. Eftir það tekur Blawan við á þeirri efri. 12. september 2024 09:00
Hugarástand snýr aftur Plötusnúðatvíeykið Hugarástand, sem samanstendur af þeim Frímanni Andréssyni og Arnari Símonarsyni, snýr aftur um helgina. Þeir hafa ekki spilað saman opinberlega síðan árið 2016. 19. júlí 2024 12:08