„Ég myndi aldrei fara í samband með einhverjum fávita“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. október 2024 07:02 Guðrún Svava eða Gugga í gúmmíbát er sannkallaður lífskúnstner. Hún er viðmælandi í Einkalífinu. Vísir/Vilhelm „Ég myndi örugglega ekki fara á fyrsta deit einhvers staðar á almannafæri, ég get ekki verið að láta að sjá mig,“ segir Guðrún Svava betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún er viðmælandi í Einkalífinu og ræðir meðal annars stefnumótamenninguna hérlendis, eða öllu heldur takmörk hennar, og draumaprinsinn. Hér má sjá viðtalið við Guggu í gúmmíbát í heild sinni: Erfitt að fara á fyrsta deit Aðspurð hvort hún sé eitthvað að deita segir Gugga hlæjandi: „Nei, thank god. Ég hef aldrei átt maka og það er heldur ekki eitthvað sem ég er að sækjast mikið í.“ Hún segir varla hægt að tala um stefnumótamenningu hérlendis. „Þetta er hræðilegt. Mér líður eins og fólk hittist niður í bæ, fari heim saman og út frá því verði eitthvað. Þetta er líka lítið land og erfitt að fara á fyrsta deit. Ég myndi örugglega ekki fara á fyrsta deit einhvers staðar á almannafæri, ég get ekki verið að láta sjá mig.“ View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Pabbi setti háan standard Hún segir fyrirmyndir sínar án efa vera foreldra sína. „Ég hef horft á sambandið hjá foreldrum mínum. Mér finnst pabbi minn vera svo gott dæmi fyrir mig og þess vegna er enginn búinn að ná þeim standard. Ég myndi aldrei fara í samband með einhverjum fávita.“ Draumamaki Guggu er eftirfarandi: „Góðhjartaður og fyndinn, það er mjög mikilvægt að vera fyndinn. Pældu í því að vera með einhverjum sem er tía í að vera sætur en er leiðinlegur. Hann verður að vera lífsglöð manneskja, einhver sem byggir mann upp en rífur mann ekki niður.“ Gugga lítur upp til foreldra sinna og er því með háan standard þegar það kemur að makavali.Vísir/Vilhelm Verður ekki kvíðin Gugga nýtur lífsins til hins ítrasta og er rísandi stjarna í samfélagsmiðlaheiminum. Hún hefur sömuleiðis verið í útvarpinu og gefið út lag með sveitinni Húbba Búbba. „Ég hef alltaf verið ég sjálf og það hefur reynst mér vel. Ég er ekkert að ofhugsa. Mér er svo sama, sem er held ég gott. Fólk er svo oft kvíðið yfir alls konar hlutum en ég bara verð ekki kvíðin.“ View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Hún er ekkert að mikla hlutina fyrir sér eða setja sér einhver afmörkuð markmið. „Ég er ekki mikið í plönunum, Ég er bara að lifa í núinu, vona það besta og vona að ég verði hamingjusöm. Ég er allavega mjög hamingjusöm núna og mig langar bara að mér líði svona alltaf.“ Einkalífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ „Mér finnst ég vera mjög sjálfsörugg og ég elska sjálfa mig,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt á lífsleiðinni en hún er viðmælandi í Einkalífinu. 13. október 2024 07:03 „Verst þegar stelpur sem ég þekki ekkert grípa í brjóstin á mér“ „Ég fæ mikið af óþægilegum skilaboðum, mörg á dag. Ég reyni bara að sleppa því að opna þau en mér finnst þau líka fyndin, það er svo mikið af klikkuðu fólki til í heiminum. Ég hef verið beðin um að gera myndbönd þar sem ég ropa en ég geri auðvitað ekkert svoleiðis,“ segir Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í Gúmmíbát sem er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. 10. október 2024 07:01 Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira
Hér má sjá viðtalið við Guggu í gúmmíbát í heild sinni: Erfitt að fara á fyrsta deit Aðspurð hvort hún sé eitthvað að deita segir Gugga hlæjandi: „Nei, thank god. Ég hef aldrei átt maka og það er heldur ekki eitthvað sem ég er að sækjast mikið í.“ Hún segir varla hægt að tala um stefnumótamenningu hérlendis. „Þetta er hræðilegt. Mér líður eins og fólk hittist niður í bæ, fari heim saman og út frá því verði eitthvað. Þetta er líka lítið land og erfitt að fara á fyrsta deit. Ég myndi örugglega ekki fara á fyrsta deit einhvers staðar á almannafæri, ég get ekki verið að láta sjá mig.“ View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Pabbi setti háan standard Hún segir fyrirmyndir sínar án efa vera foreldra sína. „Ég hef horft á sambandið hjá foreldrum mínum. Mér finnst pabbi minn vera svo gott dæmi fyrir mig og þess vegna er enginn búinn að ná þeim standard. Ég myndi aldrei fara í samband með einhverjum fávita.“ Draumamaki Guggu er eftirfarandi: „Góðhjartaður og fyndinn, það er mjög mikilvægt að vera fyndinn. Pældu í því að vera með einhverjum sem er tía í að vera sætur en er leiðinlegur. Hann verður að vera lífsglöð manneskja, einhver sem byggir mann upp en rífur mann ekki niður.“ Gugga lítur upp til foreldra sinna og er því með háan standard þegar það kemur að makavali.Vísir/Vilhelm Verður ekki kvíðin Gugga nýtur lífsins til hins ítrasta og er rísandi stjarna í samfélagsmiðlaheiminum. Hún hefur sömuleiðis verið í útvarpinu og gefið út lag með sveitinni Húbba Búbba. „Ég hef alltaf verið ég sjálf og það hefur reynst mér vel. Ég er ekkert að ofhugsa. Mér er svo sama, sem er held ég gott. Fólk er svo oft kvíðið yfir alls konar hlutum en ég bara verð ekki kvíðin.“ View this post on Instagram A post shared by Gugga í Gúmmíbát (@guggaigummibat) Hún er ekkert að mikla hlutina fyrir sér eða setja sér einhver afmörkuð markmið. „Ég er ekki mikið í plönunum, Ég er bara að lifa í núinu, vona það besta og vona að ég verði hamingjusöm. Ég er allavega mjög hamingjusöm núna og mig langar bara að mér líði svona alltaf.“
Einkalífið Ástin og lífið Tengdar fréttir „Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ „Mér finnst ég vera mjög sjálfsörugg og ég elska sjálfa mig,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt á lífsleiðinni en hún er viðmælandi í Einkalífinu. 13. október 2024 07:03 „Verst þegar stelpur sem ég þekki ekkert grípa í brjóstin á mér“ „Ég fæ mikið af óþægilegum skilaboðum, mörg á dag. Ég reyni bara að sleppa því að opna þau en mér finnst þau líka fyndin, það er svo mikið af klikkuðu fólki til í heiminum. Ég hef verið beðin um að gera myndbönd þar sem ég ropa en ég geri auðvitað ekkert svoleiðis,“ segir Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í Gúmmíbát sem er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. 10. október 2024 07:01 Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Sjá meira
„Ég nenni ekkert að hafa eitthvað að sanna“ „Mér finnst ég vera mjög sjálfsörugg og ég elska sjálfa mig,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Guðrún Svava, betur þekkt sem Gugga í gúmmíbát. Hún hefur gengið í gegnum ýmislegt á lífsleiðinni en hún er viðmælandi í Einkalífinu. 13. október 2024 07:03
„Verst þegar stelpur sem ég þekki ekkert grípa í brjóstin á mér“ „Ég fæ mikið af óþægilegum skilaboðum, mörg á dag. Ég reyni bara að sleppa því að opna þau en mér finnst þau líka fyndin, það er svo mikið af klikkuðu fólki til í heiminum. Ég hef verið beðin um að gera myndbönd þar sem ég ropa en ég geri auðvitað ekkert svoleiðis,“ segir Guðrún Svava Egilsdóttir, betur þekkt sem Gugga í Gúmmíbát sem er viðmælandi í nýjasta þætti Einkalífsins. 10. október 2024 07:01