Lén skráð á laugardag ekki framboðslén Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. október 2024 20:33 Stefán segir engan stjórnmálaflokk hafa komið að máli við sig. Vísir/Vilhelm Stefán Einar Stefánsson fjölmiðlamaður og fyrrverandi verkalýðsforingi segist ekki á leiðinni í framboð. Lénið stefaneinar.is var skráð á síðu ISNIC á laugardaginn var en ekki í þeim tilgangi að efna til framboðssíðu. Fyrir forsetakosningarnar í vor voru netverjar á varðbergi fyrir hugsanlegum framboðslénum. Áður en Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir höfðu tilkynnt um sín forsetaframboð vakti athygli að þær höfðu skömmu fyrir stofnað lén á sínum nöfnum. Eins og kunnugt er reyndust þær báðar að vera að undirbúa forsetaframboð. Á laugardaginn, degi áður en ríkisstjórnin sprakk var lénið stefaneinar.is skráð í vef ISNIC, sem er fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu „is.“. Athygli vakti að mögulega væri þarna framboðssíða fjölmiðlamannsins Stefáns Einars Stefánssonar í bígerð. Í samtali við fréttastofu segir Stefán svo ekki vera. „Ég var í gamla daga með síðu með þessu ágæta heiti. Ég hef í nokkurn tíma verið að velta fyrir mér að safna saman hugrenningum og pistlum sem ég hef verið að skrifa um ýmis málefni. Pólitík og málefni og annað í þeim dúr,“ segir Stefán. Þess vegna hafi hann ákveðið að endurnýja lénið. „Það hefur enginn beðið mig um að koma í framboð. Og það er ekkert prófkjör þannig að það yrði rosalegt ef maður færi að láta slag standa út í loftið.“ Hann sé aftur á móti að undirbúa mikilvæga umræðu á vettvangi Spursmála og Morgunblaðsins í aðdraganda kosninganna. Fjölmiðlar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Sjá meira
Fyrir forsetakosningarnar í vor voru netverjar á varðbergi fyrir hugsanlegum framboðslénum. Áður en Halla Hrund Logadóttir og Katrín Jakobsdóttir höfðu tilkynnt um sín forsetaframboð vakti athygli að þær höfðu skömmu fyrir stofnað lén á sínum nöfnum. Eins og kunnugt er reyndust þær báðar að vera að undirbúa forsetaframboð. Á laugardaginn, degi áður en ríkisstjórnin sprakk var lénið stefaneinar.is skráð í vef ISNIC, sem er fyrirtækið sem sér um skráningu léna undir landsléninu „is.“. Athygli vakti að mögulega væri þarna framboðssíða fjölmiðlamannsins Stefáns Einars Stefánssonar í bígerð. Í samtali við fréttastofu segir Stefán svo ekki vera. „Ég var í gamla daga með síðu með þessu ágæta heiti. Ég hef í nokkurn tíma verið að velta fyrir mér að safna saman hugrenningum og pistlum sem ég hef verið að skrifa um ýmis málefni. Pólitík og málefni og annað í þeim dúr,“ segir Stefán. Þess vegna hafi hann ákveðið að endurnýja lénið. „Það hefur enginn beðið mig um að koma í framboð. Og það er ekkert prófkjör þannig að það yrði rosalegt ef maður færi að láta slag standa út í loftið.“ Hann sé aftur á móti að undirbúa mikilvæga umræðu á vettvangi Spursmála og Morgunblaðsins í aðdraganda kosninganna.
Fjölmiðlar Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Myrkt ástarljóð til Íslands Menning Fleiri fréttir Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Sjá meira