Sædís Rún mátti þola tap gegn Arsenal og Barcelona skoraði átta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2024 21:16 Sædís Rún og liðsfélagar áttu erfitt uppdráttar í kvöld. Marius Simensen/Getty Images Sædís Rún Heiðarsdóttir spilaði allan leikinn þegar Vålerenga tapaði 4-1 fyrir Arsenal í Meistaradeild Evrópu. Þá unnu Evrópumeistarar Barcelona 9-0 sigur á Hammarby. Sædís Rún spilaði allan leikinn í stöðu vinstri vængbakvarðar er Vålerenga vonaðist til að auka enn frekar á vandræði Arsenal en leikið var á Emirates-vellinum í Lundúnum. Ósk gestanna gekk þó ekki að upp þar sem Emily Fox kom Skyttunum yfir eftir rétt rúma mínútu. 🦊 Fox in the box and Arsenal are 1-0 up after 60 seconds!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/DQgenDM62i— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Þegar rétt tæplega hálftími var liðinn var staðan svo orðin 2-0 eftir að Caitlin Foord tvöfaldaði forystu heimaliðsins. 💪 Arsenal play through the pressure and Foord delivers the 2nd of the night!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4RChQrEGso— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Olaug Tvedten minnkaði hins vegar muninn áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 2-1 í hálfleik. Karina Sævik með stoðsendinguna. 👀 Game on at the Emirates, as Olaug Tvedten punishes the Arsenal defense.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/yFnM6GJD5R— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Mörkin létu á sér standa í síðari hálfleik en þegar fimm mínútur voru til leiksloka gerði Mariona Caldentey út um leikinn með þriðja marki Arsenal. Að þessu sinni var það Stina Blackstenius með stoðsendinguna. 🔴 Mariona find Arsenal's 3rd against Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/LoIagwRGaj— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Í uppbótartíma var það svo Caldentey sem átti stoðsendinguna þegar Alessia Russo skilaði boltanum í netið, lokatölur 4-1. 😍 Alessia Russo tops it off in style for the Gooners, 4️⃣-1️⃣ winners over Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/gCVpka7088— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Arsenal er því komið á blað í C-riðli eftir tap gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í Bayern München í 1. umferð. Sædís Rún og lið hennar er enn án stiga eftir tvær umferðir. Í D-riðli vann Barcelona ótrúlegan 9-0 sigur eftir að hafa tapað 2-0 fyrir Manchester City í 1. umferð. Hin norska Caroline Graham Hansen og Claudia Pina skoruðu báðar tvö mörk. Hin fimm mörkin skoruðu Alexia Putellas, Ewa Pajor, Esmee Brugts Mapi Léon og Fridalina Rolfo. 👀 That passing game though...Barça are now 6-0 up against Hammarby.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/i8RguOGSAJ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Bæði Barcelona og Hammarby eru með þrjú stig á meðan Man City er með sex og St. Pölten er án stiga. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. 16. október 2024 19:01 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Sædís Rún spilaði allan leikinn í stöðu vinstri vængbakvarðar er Vålerenga vonaðist til að auka enn frekar á vandræði Arsenal en leikið var á Emirates-vellinum í Lundúnum. Ósk gestanna gekk þó ekki að upp þar sem Emily Fox kom Skyttunum yfir eftir rétt rúma mínútu. 🦊 Fox in the box and Arsenal are 1-0 up after 60 seconds!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/DQgenDM62i— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Þegar rétt tæplega hálftími var liðinn var staðan svo orðin 2-0 eftir að Caitlin Foord tvöfaldaði forystu heimaliðsins. 💪 Arsenal play through the pressure and Foord delivers the 2nd of the night!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/4RChQrEGso— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Olaug Tvedten minnkaði hins vegar muninn áður en fyrri hálfleik var lokið og staðan 2-1 í hálfleik. Karina Sævik með stoðsendinguna. 👀 Game on at the Emirates, as Olaug Tvedten punishes the Arsenal defense.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/yFnM6GJD5R— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Mörkin létu á sér standa í síðari hálfleik en þegar fimm mínútur voru til leiksloka gerði Mariona Caldentey út um leikinn með þriðja marki Arsenal. Að þessu sinni var það Stina Blackstenius með stoðsendinguna. 🔴 Mariona find Arsenal's 3rd against Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/LoIagwRGaj— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Í uppbótartíma var það svo Caldentey sem átti stoðsendinguna þegar Alessia Russo skilaði boltanum í netið, lokatölur 4-1. 😍 Alessia Russo tops it off in style for the Gooners, 4️⃣-1️⃣ winners over Vålerenga!Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/gCVpka7088— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Arsenal er því komið á blað í C-riðli eftir tap gegn Glódísi Perlu Viggósdóttur og stöllum hennar í Bayern München í 1. umferð. Sædís Rún og lið hennar er enn án stiga eftir tvær umferðir. Í D-riðli vann Barcelona ótrúlegan 9-0 sigur eftir að hafa tapað 2-0 fyrir Manchester City í 1. umferð. Hin norska Caroline Graham Hansen og Claudia Pina skoruðu báðar tvö mörk. Hin fimm mörkin skoruðu Alexia Putellas, Ewa Pajor, Esmee Brugts Mapi Léon og Fridalina Rolfo. 👀 That passing game though...Barça are now 6-0 up against Hammarby.Watch live for free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCL #UWCLonDAZN pic.twitter.com/i8RguOGSAJ— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) October 16, 2024 Bæði Barcelona og Hammarby eru með þrjú stig á meðan Man City er með sex og St. Pölten er án stiga.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. 16. október 2024 19:01 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Sjá meira
Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. 16. október 2024 19:01