Man United sett sig í samband við Amorim Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 19:31 Næsti þjálfari Man United? Carlos Rodrigues/Getty Images Manchester United horfir til Portúgals í leit að næsta þjálfara liðsins. Fyrr í dag, sunnudag, var greint frá því að Erik ten Hag hefði verið látinn taka poka sinn sem þjálfari Man United. Aðstoðarþjálfarinn Ruud van Nistelrooy mun stýra liðinu í næstu leikjum. Hinn áreiðanlegi David Ornstein hefur greint frá því að félagið sé þegar farið að vinna í því að ráða arftaka Ten Hag. Sá heitir Rúben Amorim og er þjálfari Sporting í Portúgal. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United working on deal to appoint Ruben Amorim as head coach. #MUFC ready to pay €10m release clause + in talks with #SportingCP to finalise. 39yo Portuguese open to accepting move. W/ @AdamCrafton_ @lauriewhitwell @TheAthleticFC https://t.co/zDxEd0SmBa— David Ornstein (@David_Ornstein) October 28, 2024 Þessi 39 ára gamli Portúgali hefur náð frábærum árangri síðan hann tók við Sporting árið 2020. Liðið hefur tvívegis orðið portúgalskur meistari undir hans stjórn og er sem stendur á toppnum með fullt hús stiga. Þá hefur liðið unnið tvo leiki af þremur í Meistaradeild Evrópu. Ornstein greinir frá því að Man Utd sé tilbúið að borga uppsett verð til að fá Amorim en það mun kosta félagið 10 milljónir punda eða 1,8 milljarð íslenskra króna. Jafnframt segir að Amorim sé tilbúinn að færa sigum set og þjálfa í Manchester. Manchester United are working on a deal to appoint Sporting Lisbon’s Ruben Amorim as their new head coach.#MUFC Exclusive story from @David_Ornstein, @AdamCrafton_ and @lauriewhitwell here ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 28, 2024 Man United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 11 stig að loknum 9 umferðum. Þá hefur liðið gert þrjú jafntefli í jafn mörgum leikjum í Evrópudeildinni. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. 28. október 2024 13:36 Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 28. október 2024 11:52 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Fyrr í dag, sunnudag, var greint frá því að Erik ten Hag hefði verið látinn taka poka sinn sem þjálfari Man United. Aðstoðarþjálfarinn Ruud van Nistelrooy mun stýra liðinu í næstu leikjum. Hinn áreiðanlegi David Ornstein hefur greint frá því að félagið sé þegar farið að vinna í því að ráða arftaka Ten Hag. Sá heitir Rúben Amorim og er þjálfari Sporting í Portúgal. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United working on deal to appoint Ruben Amorim as head coach. #MUFC ready to pay €10m release clause + in talks with #SportingCP to finalise. 39yo Portuguese open to accepting move. W/ @AdamCrafton_ @lauriewhitwell @TheAthleticFC https://t.co/zDxEd0SmBa— David Ornstein (@David_Ornstein) October 28, 2024 Þessi 39 ára gamli Portúgali hefur náð frábærum árangri síðan hann tók við Sporting árið 2020. Liðið hefur tvívegis orðið portúgalskur meistari undir hans stjórn og er sem stendur á toppnum með fullt hús stiga. Þá hefur liðið unnið tvo leiki af þremur í Meistaradeild Evrópu. Ornstein greinir frá því að Man Utd sé tilbúið að borga uppsett verð til að fá Amorim en það mun kosta félagið 10 milljónir punda eða 1,8 milljarð íslenskra króna. Jafnframt segir að Amorim sé tilbúinn að færa sigum set og þjálfa í Manchester. Manchester United are working on a deal to appoint Sporting Lisbon’s Ruben Amorim as their new head coach.#MUFC Exclusive story from @David_Ornstein, @AdamCrafton_ and @lauriewhitwell here ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 28, 2024 Man United er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 11 stig að loknum 9 umferðum. Þá hefur liðið gert þrjú jafntefli í jafn mörgum leikjum í Evrópudeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. 28. október 2024 13:36 Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 28. október 2024 11:52 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Manchester United er nú í leit að nýjum knattspyrnustjóra til frambúðar, eftir að Hollendingurinn Erik ten Hag fékk að vita það í morgun að hann hefði verið rekinn. 28. október 2024 13:36
Ten Hag rekinn frá Man. Utd Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur verið rekinn frá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. 28. október 2024 11:52