Tuchel fær að vera í fjarvinnu og mun búa langt frá æfingasvæðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 10:31 Thomas Tuchel mun þéna vel ef hann vinnur HM 2026 með enska landsliðinu. Michael Regan - The FA/The FA via Getty Images Thomas Tuchel hefur fengið leyfi frá enska knattspyrnusambandinu fyrir því að vera að hluta til í fjarvinnu. Hann mun lifa og starfa í bæði Lundúnum og München, þegar hann tekur við starfi landsliðsþjálfara í janúar. Tuchel skrifaði undir samning sem gildir frá áramótum og fram yfir heimsmeistaramótið 2026 í N-Ameríku. Á þeim tíma er hann sagður þéna sjö og hálfa milljón punda, sem jafngildir rúmlega 1,3 milljarði króna. Þar að auki fær hann þriggja milljóna punda bónus ef England vinnur heimsmeistaramótið. Ekki eins hár bónus og forvera hans, Gareth Southgate, var lofað. Fjórar milljónir punda. Gareth Southgate fór með England í undanúrslit á HM 2018 og úrslit EM 2020/21 og 2024. Dan Mullan/Getty Images En í samningi Tuchel segir að hann megi vinna fjarvinnu frá München að hluta til, til að vera nær fjölskyldu sinni. Southgate er enskur og bjó og starfaði rétt hjá St. George‘s Park, æfingasvæði Englands. Tuchel mun lifa í Lundunúm sem eru í um þriggja klukkustunda akstursfjarlægð. Fjarvinna landsliðsþjálfara er að sjálfsögðu engin nýjung og hefur vaxið í vinsældum eftir heimsfaraldurinn. Åge Hareide hefur að mestu sinnt starfi landsliðsþjálfara Íslands undanfarin ár frá Noregi. Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Tuchel skrifaði undir samning sem gildir frá áramótum og fram yfir heimsmeistaramótið 2026 í N-Ameríku. Á þeim tíma er hann sagður þéna sjö og hálfa milljón punda, sem jafngildir rúmlega 1,3 milljarði króna. Þar að auki fær hann þriggja milljóna punda bónus ef England vinnur heimsmeistaramótið. Ekki eins hár bónus og forvera hans, Gareth Southgate, var lofað. Fjórar milljónir punda. Gareth Southgate fór með England í undanúrslit á HM 2018 og úrslit EM 2020/21 og 2024. Dan Mullan/Getty Images En í samningi Tuchel segir að hann megi vinna fjarvinnu frá München að hluta til, til að vera nær fjölskyldu sinni. Southgate er enskur og bjó og starfaði rétt hjá St. George‘s Park, æfingasvæði Englands. Tuchel mun lifa í Lundunúm sem eru í um þriggja klukkustunda akstursfjarlægð. Fjarvinna landsliðsþjálfara er að sjálfsögðu engin nýjung og hefur vaxið í vinsældum eftir heimsfaraldurinn. Åge Hareide hefur að mestu sinnt starfi landsliðsþjálfara Íslands undanfarin ár frá Noregi.
Enski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira