Cecilía Rán varði mark Inter í svekkjandi tapi gegn Fiorentina Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 13:35 Cecilía Rán sneri aftur í íslenska landsliðið á dögunum í æfingaleik gegn Bandaríkjunum. Hún hefur varið mark Inter í sex af átta deildarleikjum hingað til. Image Photo Agency/Getty Images Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði mark Inter í 2-1 tapi gegn Fiorentina í áttundu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún átti fjórar vörslur í dag, þar af tvær úr skotum inni í vítateig, en gat ekki komið í veg fyrir endurkomu Fiorentina. Ivana Andrés kom Inter yfir um miðjan fyrri hálfleik eftir undirbúning Katie Bowen. Véronica Bouqete jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu fyrir heimaliðið Fiorentina á 61. mínútu. Hart var tekist á og alls átta gul spjöld fóru á loft í leiknum. Sigurmarkið var svo skorað í uppbótartíma, Lucia Pastrenge átti skotið og Cecilía kom vörnum ekki við. Miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir var ekki í leikmannahópi Fiorentina. Hún kom inn af bekknum í fyrstu fimm deildarleikjunum, byrjaði svo einn leik en hefur nú verið utan hóps tvo leiki í röð. Einnig hefur hún ekki komið við sögu í fjórum Meistaradeildarleikjum liðsins á þessu tímabili. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Fiorentina. Marco Luzzani/Getty Images Fiorentina situr í öðru sæti deildarinnar með 22 stig og hefur unnið sjö af átta leikjum, tapað gegn Juventus, sem er á toppnum með 22 stig eftir 3-0 sigur á útivelli gegn Napoli samtímis í dag. Inter er í þriðja sæti með fimmtán stig. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Ivana Andrés kom Inter yfir um miðjan fyrri hálfleik eftir undirbúning Katie Bowen. Véronica Bouqete jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu fyrir heimaliðið Fiorentina á 61. mínútu. Hart var tekist á og alls átta gul spjöld fóru á loft í leiknum. Sigurmarkið var svo skorað í uppbótartíma, Lucia Pastrenge átti skotið og Cecilía kom vörnum ekki við. Miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir var ekki í leikmannahópi Fiorentina. Hún kom inn af bekknum í fyrstu fimm deildarleikjunum, byrjaði svo einn leik en hefur nú verið utan hóps tvo leiki í röð. Einnig hefur hún ekki komið við sögu í fjórum Meistaradeildarleikjum liðsins á þessu tímabili. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Fiorentina. Marco Luzzani/Getty Images Fiorentina situr í öðru sæti deildarinnar með 22 stig og hefur unnið sjö af átta leikjum, tapað gegn Juventus, sem er á toppnum með 22 stig eftir 3-0 sigur á útivelli gegn Napoli samtímis í dag. Inter er í þriðja sæti með fimmtán stig.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira