Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 4. nóvember 2024 00:07 Moretz skartaði lista yfir áhrifamestu unglinga heims á síðasta áratug en hún á að baki glæstan feril í Hollywood. Getty Bandaríska leikkonan Chloë Grace Moretz, sem þekktust er fyrir leik sinn í kvikmyndunum Kick-Ass og Let Me In, stökk út úr skápnum þegar hún lýsti yfir stuðningi við Kamölu Harris í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á Instagram. Í færslu á Instagram segist Moretz þegar hafa skilað inn sínu atkvæði og hún hafi kosið Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata. „Það er svo mikið í húfi í þessum kosningum. Ég tel að ég ein eigi rétt á að taka ákvarðanir um minn líkama,“ segir í Instagram færslu Moretz en réttur til þungunarrofs hefur verið áberandi umræðuefni frambjóðenda í aðdraganda kosninganna. Hún segir Harris munu vernda rétt kvenna yfir eigin líkama. View this post on Instagram A post shared by Chloë Grace Moretz (@chloegmoretz) „Sem samkynhneigð kona tel ég mikla þörf á löggjöf sem verndar hinseginsamfélagið. Við þurfum á vernd að halda sem og aðgengi að þeirri þjónustu sem við þurfum og eigum skilið,“ segir í færslu Moretz. Moretz var áður í sambandi með kúltúrbarninu Brooklyn Beckham, syni David og Victoriu Beckham. Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Hinsegin Kamala Harris Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira
Í færslu á Instagram segist Moretz þegar hafa skilað inn sínu atkvæði og hún hafi kosið Kamölu Harris, frambjóðanda Demókrata. „Það er svo mikið í húfi í þessum kosningum. Ég tel að ég ein eigi rétt á að taka ákvarðanir um minn líkama,“ segir í Instagram færslu Moretz en réttur til þungunarrofs hefur verið áberandi umræðuefni frambjóðenda í aðdraganda kosninganna. Hún segir Harris munu vernda rétt kvenna yfir eigin líkama. View this post on Instagram A post shared by Chloë Grace Moretz (@chloegmoretz) „Sem samkynhneigð kona tel ég mikla þörf á löggjöf sem verndar hinseginsamfélagið. Við þurfum á vernd að halda sem og aðgengi að þeirri þjónustu sem við þurfum og eigum skilið,“ segir í færslu Moretz. Moretz var áður í sambandi með kúltúrbarninu Brooklyn Beckham, syni David og Victoriu Beckham.
Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Hinsegin Kamala Harris Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Sjá meira