Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. nóvember 2024 22:27 Kristian Hlynsson spilaði með varaliði Ajax síðustu helgi. Nesimages/Raymond Smit/DeFodi Images via Getty Images Ajax er í öðru sæti Evrópudeildarinnar með tíu stig eftir 5-0 sigur gegn Maccabi Tel-Aviv. Lazio vermir toppsætið með fullt hús stiga eftir fjóra leiki, liðið vann 2-1 gegn Porto í kvöld. Evrópudeildin Kristian Hlynsson var ónotaður varamaður sigri Ajax gegn Maccabi. Hann hefur verið utan hóps í síðustu leikjum og því gleðiefni að sjá hann aftur með liðinu þó hann hafi ekki tekið þátt í leiknum. Maccabi er stigalaust í næstneðsta sæti Evrópudeildarinnar. Dynamo Kiev er á botninum með verstu markatöluna, liðið tapaði 4-0 gegn Ferencvaros í kvöld. José Mourino og lærisveinar hans í Fenerbahce hafa ekki náð sér aftur á skrið eftir sigurinn í fyrstu umferð. Jafntefli voru gerð í síðustu tveimur leikjum og 3-1 tap varð niðurstaðan í kvöld gegn AZ Alkmaar. Lesa má um jöfnunarmark Orra Steins Óskarssonar í tapi Real Sociedad og fyrsta sigur Manchester United hér fyrir neðan. Sambandsdeildin Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem tapaði 2-1 fyrir Djurgarden á útivelli. Panathinaikos gerði jafntefli í fyrstu umferðinni við Borac (liðið sem Víkingur vann í dag) og tapaði gegn Chelsea í annarri umferðinni. Fiorentina tapaði 2-1 á útivelli gegn kýpverska liðinu APOEL. Albert Guðmundsson var ekki með vegna meiðsla. Hér fyrir neðan má lesa um stórsigur Chelsea, sem er í efsta sæti deildarinnar, gegn Noah, liði Guðmundar Þórarinssonar. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Evrópudeildin Kristian Hlynsson var ónotaður varamaður sigri Ajax gegn Maccabi. Hann hefur verið utan hóps í síðustu leikjum og því gleðiefni að sjá hann aftur með liðinu þó hann hafi ekki tekið þátt í leiknum. Maccabi er stigalaust í næstneðsta sæti Evrópudeildarinnar. Dynamo Kiev er á botninum með verstu markatöluna, liðið tapaði 4-0 gegn Ferencvaros í kvöld. José Mourino og lærisveinar hans í Fenerbahce hafa ekki náð sér aftur á skrið eftir sigurinn í fyrstu umferð. Jafntefli voru gerð í síðustu tveimur leikjum og 3-1 tap varð niðurstaðan í kvöld gegn AZ Alkmaar. Lesa má um jöfnunarmark Orra Steins Óskarssonar í tapi Real Sociedad og fyrsta sigur Manchester United hér fyrir neðan. Sambandsdeildin Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos sem tapaði 2-1 fyrir Djurgarden á útivelli. Panathinaikos gerði jafntefli í fyrstu umferðinni við Borac (liðið sem Víkingur vann í dag) og tapaði gegn Chelsea í annarri umferðinni. Fiorentina tapaði 2-1 á útivelli gegn kýpverska liðinu APOEL. Albert Guðmundsson var ekki með vegna meiðsla. Hér fyrir neðan má lesa um stórsigur Chelsea, sem er í efsta sæti deildarinnar, gegn Noah, liði Guðmundar Þórarinssonar.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira