Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 13:02 Dario Sits var á listanum þegar þýski landsliðshópurinn var opinberaður í gær en það var síðan leiðrétt enda má hann ekki spila fyrir þýska landsliðið. Getty/ Fabio Patamia Julian Nagelsmann tilkynnti þýska landsliðshópinn sinn í gær fyrir komandi landsleikjaglugga en menn ráku stóru augu þegar þeir sáu eitt nafn í hópnum. Á meðal nafna eins og Antonio Rüdiger hjá Real Madrid og Kai Havertz hjá Arsenal var nafn Dario Sits. Vandamálið er að Dario Sits er ekki þýskur heldur lettneskur. Sits er tvítugur og spilar með hollenska b-deildarliðinu Helmond Sport en hann er þar á láni frá Parma á Ítalíu. Sits lék sinn fyrsta landsleik fyrir Lettland í síðasta mánuði og komst næst því að spila með þýska landsliðinu þegar hann mætti Þjóðverjum með lettneska 21 árs landsliðinu árið 2022. Þýska sambandið áttaði sig fljótt á mistökunum og fjarlægði nafn Sits af listanum. Þegar AP sóttist eftir skýringu þá var svarið vandræði með gagnagrunninn. Varamarkvörður Manchester City, Stefan Ortega, er í hópnum í fyrsta sinn. Marc-André ter Stegen er meiddur. Ortega gæti því spilað sinn fyrsta landsleik. Þjóðverjar mæta Bosníu og Ungverjalandi í þessum glugga en hafa þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar. Þeir keppast þó enn við að vinna riðilinn. Hey, @DFB_Team, we appreciate your interest, but @DarioSits's flight is already booked to Riga 🇱🇻— Futbola federācija (@kajbumba) November 7, 2024 Þjóðadeild karla í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Á meðal nafna eins og Antonio Rüdiger hjá Real Madrid og Kai Havertz hjá Arsenal var nafn Dario Sits. Vandamálið er að Dario Sits er ekki þýskur heldur lettneskur. Sits er tvítugur og spilar með hollenska b-deildarliðinu Helmond Sport en hann er þar á láni frá Parma á Ítalíu. Sits lék sinn fyrsta landsleik fyrir Lettland í síðasta mánuði og komst næst því að spila með þýska landsliðinu þegar hann mætti Þjóðverjum með lettneska 21 árs landsliðinu árið 2022. Þýska sambandið áttaði sig fljótt á mistökunum og fjarlægði nafn Sits af listanum. Þegar AP sóttist eftir skýringu þá var svarið vandræði með gagnagrunninn. Varamarkvörður Manchester City, Stefan Ortega, er í hópnum í fyrsta sinn. Marc-André ter Stegen er meiddur. Ortega gæti því spilað sinn fyrsta landsleik. Þjóðverjar mæta Bosníu og Ungverjalandi í þessum glugga en hafa þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar. Þeir keppast þó enn við að vinna riðilinn. Hey, @DFB_Team, we appreciate your interest, but @DarioSits's flight is already booked to Riga 🇱🇻— Futbola federācija (@kajbumba) November 7, 2024
Þjóðadeild karla í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira