Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 08:01 Þetta var kvöldið hans Amad Diallo sem skoraði bæði mörkin í fyrsta Evrópusigri Manchester United á tímabilinu. Getty/ Carl Recine Amad Diallo kom aftur inn í byrjunarlið Manchester United á móti gríska liðinu PAOK í gær og var í aðalhlutverki í langþráðum sigri United í Evrópudeildinni. Diallo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri en þetta var fyrsti sigur United manna í Evrópukeppninni í vetur. Þetta var líka fyrsti og síðasti Evrópuleikurinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hinn 22 ára gamli Amad skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum. Það fyrra kom á 50. mínútu eftir stoðsendingu frá Bruno Fernandes en það síðara kom eftir flott einstaklingsframtak. Amad fagnaði seinna marki sínu klaufalega og virtist meiðast við það. Stuttu síðar fór hann meiddur af velli. Seinna kom þó í ljós að hann hafði fengið högg í aðdraganda marksins. Honum tókst engu að síður að klára færið frábærlega. „Það var langt síðan að við unnum í Evrópu. Í dag sýndum við að við erum eitt af bestu liðunum. Það var mikilvægt að vinna í dag,“ sagði Amad Diallo við TNT Sports. „Það er líka mikilvægt fyrir mig að skora í öllum leikjum. Ég hef verið óheppinn á þessu tímabili og ég er því ánægður með að skora tvö mörk í dag. Mikilvægast var þó að vinna,“ sagði Amad. Hann talaði þó ekkert um meiðslin sín og líkur er á því að þau hafi ekki verið alvarleg. Stuðningsmenn United leggjast örugglega á bæn enda hefur strákurinn sýnt það og sannað að hann á heima í byrjunarliði liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Diallo skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri en þetta var fyrsti sigur United manna í Evrópukeppninni í vetur. Þetta var líka fyrsti og síðasti Evrópuleikurinn undir stjórn Ruud van Nistelrooy. Hann stýrir liðinu í síðasta sinn á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hinn 22 ára gamli Amad skoraði bæði mörkin sín í seinni hálfleiknum. Það fyrra kom á 50. mínútu eftir stoðsendingu frá Bruno Fernandes en það síðara kom eftir flott einstaklingsframtak. Amad fagnaði seinna marki sínu klaufalega og virtist meiðast við það. Stuttu síðar fór hann meiddur af velli. Seinna kom þó í ljós að hann hafði fengið högg í aðdraganda marksins. Honum tókst engu að síður að klára færið frábærlega. „Það var langt síðan að við unnum í Evrópu. Í dag sýndum við að við erum eitt af bestu liðunum. Það var mikilvægt að vinna í dag,“ sagði Amad Diallo við TNT Sports. „Það er líka mikilvægt fyrir mig að skora í öllum leikjum. Ég hef verið óheppinn á þessu tímabili og ég er því ánægður með að skora tvö mörk í dag. Mikilvægast var þó að vinna,“ sagði Amad. Hann talaði þó ekkert um meiðslin sín og líkur er á því að þau hafi ekki verið alvarleg. Stuðningsmenn United leggjast örugglega á bæn enda hefur strákurinn sýnt það og sannað að hann á heima í byrjunarliði liðsins. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira