Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sindri Sverrisson skrifar 11. nóvember 2024 11:32 Hlín Eiríksdóttir í leik gegn Ólympíumeisturum Bandaríkjanna á dögunum. Getty/Michael Wade Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir átti frábært tímabil með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. Tvö af mörkum hennar eru tilnefnd sem besta mark ársins. Hlín var einu marki frá því að verða markahæst í deildinni en hún endaði með 15 mörk, eftir að hafa gert tvö mörk í 5-0 útisigri gegn Trelleborg um helgina, í lokaumferðinni. Aðeins Momoko Tanikawa úr meistaraliði Rosengård skoraði meira eða 16 mörk, en Hlín og Cathinka Tandberg úr Hammarby komu næstar. Sportbladet er með könnun í dag, fyrir lokahóf deildarinnar á fimmtudaginn, vegna vals á besta marki ársins. Hægt er að kjósa í gegnum Instagram. Tvö marka Hlínar eru tilnefnd og hægt er að sjá þau hér að neðan, sem og mark sem Tuva Ölvestad skoraði og er einnig tilnefnt. Klippa: Hlín með tvö af bestu mörkunum Hlín, sem er 24 ára, var að ljúka sinni fjórðu leiktíð í Svíþjóð en hún lék fyrstu tvö árin með Piteå áður en hún skipti yfir til Kristianstad. Hún hefur nú þrjú tímabil í röð skorað meira en tíu mörk í deildinni, eða 11 mörk árin 2022 og 2023 og svo 15 mörk í ár. Nú þegar leiktíðinni er lokið hjá Kristianstad verður næsti leikur Hlínar væntanlega 2. desember á Spáni, þegar Ísland mætir Danmörku í vináttulandsleik. Sænski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Hlín var einu marki frá því að verða markahæst í deildinni en hún endaði með 15 mörk, eftir að hafa gert tvö mörk í 5-0 útisigri gegn Trelleborg um helgina, í lokaumferðinni. Aðeins Momoko Tanikawa úr meistaraliði Rosengård skoraði meira eða 16 mörk, en Hlín og Cathinka Tandberg úr Hammarby komu næstar. Sportbladet er með könnun í dag, fyrir lokahóf deildarinnar á fimmtudaginn, vegna vals á besta marki ársins. Hægt er að kjósa í gegnum Instagram. Tvö marka Hlínar eru tilnefnd og hægt er að sjá þau hér að neðan, sem og mark sem Tuva Ölvestad skoraði og er einnig tilnefnt. Klippa: Hlín með tvö af bestu mörkunum Hlín, sem er 24 ára, var að ljúka sinni fjórðu leiktíð í Svíþjóð en hún lék fyrstu tvö árin með Piteå áður en hún skipti yfir til Kristianstad. Hún hefur nú þrjú tímabil í röð skorað meira en tíu mörk í deildinni, eða 11 mörk árin 2022 og 2023 og svo 15 mörk í ár. Nú þegar leiktíðinni er lokið hjá Kristianstad verður næsti leikur Hlínar væntanlega 2. desember á Spáni, þegar Ísland mætir Danmörku í vináttulandsleik.
Sænski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira