Crocs skór nú einnig fyrir hunda Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 17:01 Skóframleiðandinn Crocs svaraði áralöngu kalli hundaeiganda með svokölluðum gæludýraklossum. CROCS Bandaríski skóframleiðandinn Crocs hóf nýverið sölu á skóm fyrir hunda. Þeir sameinuðu krafta sína við hundavöruframleiðandann Bark og hönnuðu saman nýja línu af svokölluðum Pet Clogs, eða gæludýraklossum, sem er sögð svörun við áralangri eftirspurn hundaeigenda. Þetta kemur fram á vef Crocs. Þar segir að skórnir lýsi í myrkri og séu fáanlegir í tveimur mismunandi litum, skær bleikum og skær grænum. Auk þess geta hundaeigendur keypt sér skó í stíl. Skórnir voru frumsýndir á hinum árlega Croc Day, þann 23. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Crocs Shoes (@crocs) CROCS CROCS Frá heilsulindum til frægðar Svampklossarnir frá Crocs eru þekktir fyrir þægindi, en einnig fyrir sitt karakteríska útlit sem sumir telja hallærislegt. Skórnir eru framleiddir í fjölbreyttum litum og mynstrum, og bjóða upp á óteljandi möguleika þegar kemur að skrauti. Fyrstu Crocs skórnir komu á markað árið 2002 og voru þá upphaflega hannaðir fyrir heilsulindir og sundlaugar. Framleiðslan var í höndum fyrirtækisins Foam Creations, sem kynnti fyrirmyndina á bátasýningu í Fort Lauderdale, Flórída. Skórnir seldust upp á sýningunni og vakti þetta mikla athygli. Crocs Inc. keypti síðan réttinn til framleiðslunnar og byrjaði að framleiða ýmsar gerðir af skónum í öllum regnbogans litum. Árið 2006 fór Crocs-æðið að ná alþjóðlegri útbreiðslu, og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi ársins 2007. Síðan þá hafa fjölmargar stjörnur reynt að koma skónum í tísku, þar á meðal breski fatahönnuðurinn Christopher Kane, bandaríski rapparinn Post Malone og Demna Gvasalia, yfirhönnuður tískuhússins Balenciaga. Tíska og hönnun Hundar Gæludýr Tengdar fréttir Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00 Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44 Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Crocs. Þar segir að skórnir lýsi í myrkri og séu fáanlegir í tveimur mismunandi litum, skær bleikum og skær grænum. Auk þess geta hundaeigendur keypt sér skó í stíl. Skórnir voru frumsýndir á hinum árlega Croc Day, þann 23. október síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by Crocs Shoes (@crocs) CROCS CROCS Frá heilsulindum til frægðar Svampklossarnir frá Crocs eru þekktir fyrir þægindi, en einnig fyrir sitt karakteríska útlit sem sumir telja hallærislegt. Skórnir eru framleiddir í fjölbreyttum litum og mynstrum, og bjóða upp á óteljandi möguleika þegar kemur að skrauti. Fyrstu Crocs skórnir komu á markað árið 2002 og voru þá upphaflega hannaðir fyrir heilsulindir og sundlaugar. Framleiðslan var í höndum fyrirtækisins Foam Creations, sem kynnti fyrirmyndina á bátasýningu í Fort Lauderdale, Flórída. Skórnir seldust upp á sýningunni og vakti þetta mikla athygli. Crocs Inc. keypti síðan réttinn til framleiðslunnar og byrjaði að framleiða ýmsar gerðir af skónum í öllum regnbogans litum. Árið 2006 fór Crocs-æðið að ná alþjóðlegri útbreiðslu, og sala á svampklossunum þrefaldaðist á fyrsta ársfjórðungi ársins 2007. Síðan þá hafa fjölmargar stjörnur reynt að koma skónum í tísku, þar á meðal breski fatahönnuðurinn Christopher Kane, bandaríski rapparinn Post Malone og Demna Gvasalia, yfirhönnuður tískuhússins Balenciaga.
Tíska og hönnun Hundar Gæludýr Tengdar fréttir Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00 Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44 Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30 Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Fleiri fréttir Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Sjá meira
Hjarðhegðun Íslendinga Hjarðhegðun Íslendinga endurspeglar smæð samfélagsins og hræðsluna við það að vera utangátta. Eða hvað? Hvers vegna er landinn á einu auga bragði klæddur í samskonar skó, ferðast til sömu áfangastaðanna og kaupir eins húsgögn? 19. febrúar 2024 07:00
Risastórir gulir Crocs skór Listahópurinn MSCHF hefur vakið töluverða athygli á síðustu árum fyrir óvenjulegar vörur sínar sem eru oftar en ekki ádeila á tísku og fleira. Nýjasta varan frá hópnum er gerð í samstarfi við skóframleiðandann Crocs en um er að ræða risastóra gula Crocs skó. 26. júlí 2023 14:44
Nýja Crocs-línan hans Post Malone seldist upp á nokkrum mínútum Bandaríski rapparinn Post Malone hefur hafið samstarf við bandaríska frauðklossaframleiðandann Crocs. 2. nóvember 2018 09:01
85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Crocs skór Balenciaga seldust upp áður en þeir fóru í almenna sölu. 4. febrúar 2018 20:30