Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2024 18:31 Ísak Bergmann Jóhannesson fagnar marki sínu út í Svartfjallalandi en hann kom inn á sem varamaður í þeim leik. Nú er hann kominn inn í byrjunarliðið. Getty/Filip Filipovic Åge Hareide gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn mikilvæga á móti Wales í Cardiff í kvöld. Með sigri tryggja íslensku strákarnir sér sæti í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það var vitað að Logi Tómasson tekur út leikbann í leik kvöldsins og Aron Einar Gunnarsson er meiddur. Stefán Teitur Þórðarson missir líka sæti sitt í byrjunarliðinu. Guðlaugur Victor Pálsson kemur inn í miðvörðinn í stað Arons Einars alveg eins og snemma í leiknum við Svartfellinga. Alfons Sampsted kemur síðan inn í hægri bakvörðinn en í raun er það Valgeir Lunddal Friðriksson sem leysir af Loga. Valgeir færir sig úr hægri bakverði yfir í þann vinstri. Ísak Bergmann Jóhannesson, sem skoraði seinna markið á móti Svartfellingum, kemur svo inn á miðjuna í stað Stefán Teits. Orri Steinn Óskarsson og Andri Lucas Guðjohnsen eru því áfram saman í framlínunni og það er ekki hægt að sjá annað en þarna sé komið framtíðarframherjapar landsliðsins. @footballiceland Byrjunarlið Íslands á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson Alfons Sampsted Sverrir Ingi Ingason Guðlaugur Victor Pálsson Valgeir Lunddal Friðriksson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Ísak Bergmann Jóhannesson Jón Dagur Þorsteinsson Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Það var vitað að Logi Tómasson tekur út leikbann í leik kvöldsins og Aron Einar Gunnarsson er meiddur. Stefán Teitur Þórðarson missir líka sæti sitt í byrjunarliðinu. Guðlaugur Victor Pálsson kemur inn í miðvörðinn í stað Arons Einars alveg eins og snemma í leiknum við Svartfellinga. Alfons Sampsted kemur síðan inn í hægri bakvörðinn en í raun er það Valgeir Lunddal Friðriksson sem leysir af Loga. Valgeir færir sig úr hægri bakverði yfir í þann vinstri. Ísak Bergmann Jóhannesson, sem skoraði seinna markið á móti Svartfellingum, kemur svo inn á miðjuna í stað Stefán Teits. Orri Steinn Óskarsson og Andri Lucas Guðjohnsen eru því áfram saman í framlínunni og það er ekki hægt að sjá annað en þarna sé komið framtíðarframherjapar landsliðsins. @footballiceland Byrjunarlið Íslands á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson Alfons Sampsted Sverrir Ingi Ingason Guðlaugur Victor Pálsson Valgeir Lunddal Friðriksson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Ísak Bergmann Jóhannesson Jón Dagur Þorsteinsson Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen
Byrjunarlið Íslands á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson Alfons Sampsted Sverrir Ingi Ingason Guðlaugur Victor Pálsson Valgeir Lunddal Friðriksson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Ísak Bergmann Jóhannesson Jón Dagur Þorsteinsson Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Skipuleggja Ratcliffe mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira