Guardiola samdi til ársins 2027 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 20:51 Pep Guardiola hefur gert Manchester City að enskum meisturum fjögur ár í röð og sex sinnum alls. Getty/Michael Regan Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld. Hinn 53 ára gamli Guardiola verður því knattspyrnustjóri City til ársins 2027. Hann tók við City árið 2016 eftir að hafa komið þangað frá Bayern München. Sumarið 2026 verður hann búin að vera knattspyrnustjóri enska félagsins í heilan áratug. @ManCity) „Manchester City skiptir mig svo miklu máli. Við höfum upplifað svo margar stórkostlegar stundir saman. Það er sérstakur andi í þessum fótboltaklúbbi. Þess vegna er ég ánægður að vera áfram í tvö tímabili í viðbót,“ sagði Pep Guardiola í viðtali á heimasíðu Manchester City. „Það hefur alltaf verið heiður, ánægja og forréttindi að vera hér. Ég hef sagt þetta oft áður en hér hef ég allt sem knattspyrnustjóri getur óskað sér. Ég kann svo mikið að meta það. Vonandi getum við bætt við fleiri titlum við þá sem við höfum þegar. Ég mun einbeita mér að því,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur unnið fimmtán stóra titla með félaginu þar af ensku úrvalsdeildina sex sinnum. Á þessu tímabili er hann að reyna að verða fyrsti stjórinn í sögu enska fótboltans til að vinna fimm meistaratitla í röð. City hefur reyndar tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og er nú fimm stigum á eftir toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity) Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Hinn 53 ára gamli Guardiola verður því knattspyrnustjóri City til ársins 2027. Hann tók við City árið 2016 eftir að hafa komið þangað frá Bayern München. Sumarið 2026 verður hann búin að vera knattspyrnustjóri enska félagsins í heilan áratug. @ManCity) „Manchester City skiptir mig svo miklu máli. Við höfum upplifað svo margar stórkostlegar stundir saman. Það er sérstakur andi í þessum fótboltaklúbbi. Þess vegna er ég ánægður að vera áfram í tvö tímabili í viðbót,“ sagði Pep Guardiola í viðtali á heimasíðu Manchester City. „Það hefur alltaf verið heiður, ánægja og forréttindi að vera hér. Ég hef sagt þetta oft áður en hér hef ég allt sem knattspyrnustjóri getur óskað sér. Ég kann svo mikið að meta það. Vonandi getum við bætt við fleiri titlum við þá sem við höfum þegar. Ég mun einbeita mér að því,“ sagði Guardiola. Guardiola hefur unnið fimmtán stóra titla með félaginu þar af ensku úrvalsdeildina sex sinnum. Á þessu tímabili er hann að reyna að verða fyrsti stjórinn í sögu enska fótboltans til að vinna fimm meistaratitla í röð. City hefur reyndar tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum og er nú fimm stigum á eftir toppliði Liverpool. View this post on Instagram A post shared by Manchester City (@mancity)
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Fótbolti Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Í beinni: Fram - Valur | Lífróður hjá heimakonum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Spurs | Heldur gott gengi gestanna áfram? Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjá meira
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn
Í beinni: Breiðablik - Þór/KA | Þurfa að vinna meistarana og kannski er það ekki nóg Íslenski boltinn