Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. nóvember 2024 21:39 Guðmundur Óli Gunnarsson, hljómsveitarstjóri tónleikanna í Skálholti en auk þess er hann stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands. Hér er hann einbeittur á einni æfingunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hugur nemenda Menntaskólans að Laugarvatni er ekkert endilega við skólabækurnar þessa dagana því kór skólans er að fara að syngja á þrennum tónleikum í Skálholti með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands. Meirihluti nemenda er í kórnum. Það er heilmikil eftirvænting og spenna fyrir tónleikunum í Skálholti um næstu helgi en af þeim 135 nemendum, sem eru í Menntaskólanum að Laugarvatni þá eru um 100 nemendur í kórnum. Tvennir tónleikar verða haldnir laugardaginn 30. nóvember og er uppselt á þá báða en einhver laus sæti eru enn á tónleikana á föstudagskvöldinu 29. nóvember. Æfingar kórsins og Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands hafa staðið stíft yfir síðustu vikurnar og allt gengið mjög vel. „Og núna er það ekkert annað en megnið af nemendum Menntaskólans að Laugarvatni því þau eru nánast öll í kórnum þar undir dyggri stjórn Eyrúnar Jónasdóttur. Og við erum að fara að flytja um næstu helgi má segja bara hlaðborð af glæsilegri jólatónlist, bæði sprell og gaman og líka háklassískri og hátíðlegri í bland. Einsöngvarar með okkur verða Eyjólfur Eyjólfsson tenór og Dísella Lárusdóttir sópransöngkona,” segir Guðmundur Óli Gunnarsson, hljómsveitarstjóri. Æfingar fyrir tónleikana hafa gengið einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendum finnst mikill heiður að fá að syngja með sinfóníuhljómsveitinni og hvað þá í kirkjunni í Skálholti. „Þetta er bara rosalega spennandi verkefni og við erum öll bara mjög spennt fyrir þessu, það er svo skemmtilegt að fá að taka þátt í þessu,” segir Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir, formaður nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni. En á Kolfinna einhverja skýringu á þessum miklu vinsældum kórsins í skólanum? „Það er bara stemmingin og andinn í kórnum, það eru allir svo góðir vinir og alltaf góð stemming á kóræfingum.” Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir, formaður nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni, sem hlakkar mikið til jólatónleikanna eins og aðrir nemendur skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Framhaldsskólar Jólalög Þjóðkirkjan Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Það er heilmikil eftirvænting og spenna fyrir tónleikunum í Skálholti um næstu helgi en af þeim 135 nemendum, sem eru í Menntaskólanum að Laugarvatni þá eru um 100 nemendur í kórnum. Tvennir tónleikar verða haldnir laugardaginn 30. nóvember og er uppselt á þá báða en einhver laus sæti eru enn á tónleikana á föstudagskvöldinu 29. nóvember. Æfingar kórsins og Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands hafa staðið stíft yfir síðustu vikurnar og allt gengið mjög vel. „Og núna er það ekkert annað en megnið af nemendum Menntaskólans að Laugarvatni því þau eru nánast öll í kórnum þar undir dyggri stjórn Eyrúnar Jónasdóttur. Og við erum að fara að flytja um næstu helgi má segja bara hlaðborð af glæsilegri jólatónlist, bæði sprell og gaman og líka háklassískri og hátíðlegri í bland. Einsöngvarar með okkur verða Eyjólfur Eyjólfsson tenór og Dísella Lárusdóttir sópransöngkona,” segir Guðmundur Óli Gunnarsson, hljómsveitarstjóri. Æfingar fyrir tónleikana hafa gengið einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nemendum finnst mikill heiður að fá að syngja með sinfóníuhljómsveitinni og hvað þá í kirkjunni í Skálholti. „Þetta er bara rosalega spennandi verkefni og við erum öll bara mjög spennt fyrir þessu, það er svo skemmtilegt að fá að taka þátt í þessu,” segir Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir, formaður nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni. En á Kolfinna einhverja skýringu á þessum miklu vinsældum kórsins í skólanum? „Það er bara stemmingin og andinn í kórnum, það eru allir svo góðir vinir og alltaf góð stemming á kóræfingum.” Kolfinna Sjöfn Ómarsdóttir, formaður nemendafélags Menntaskólans að Laugarvatni, sem hlakkar mikið til jólatónleikanna eins og aðrir nemendur skólans.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Framhaldsskólar Jólalög Þjóðkirkjan Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira