Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2024 13:30 Síðast var besta partýið líklega hjá Framsókn, í takti við fylgi flokksins þá, en hvar verður það í þetta skiptið? Vísir/Vilhelm Kjördagur Alþingiskosninga 2024 nálgast senn. Eftir rúmar fimm vikur af kosningabaráttu nálgast baráttan því hápunkt sinn, kosningakvöldið sjálft þar sem flokkarnir halda kosningavökur sínar. Kosningavökur eru þekkt fyrir að vera ein skemmtilegustu partýin, þó það fari auðvitað eftir því hvernig flokknum gengur. Það er ekki ofsögum sagt að flokkarnir hafi valið mjög fjölbreytta staði undir kosningavökur sínar í þetta skiptið. Þannig er einn flokkur með sína kosningavöku í kirkju á meðan annar heldur sína á pílustað. Flestir flokkanna fara þó hefðbundna leið og halda vökuna í veislusal, þar eru veislusalir hótela mjög vinsælir. Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir kosningavökur flokkanna á höfuðborgarsvæðinu annað kvöld. Allir flokkar utan eins hafa valið sér stað en þegar fréttastofa hafði samband við Ábyrga framtíð kom fram að enn væri leitað að húsnæði undir vöku kvöldsins. Tveir flokkar munu halda sína kosningavöku við Austurvöll. Sjálfstæðisflokkurinn - Sjálfstæðissalnum NASA Sjálfstæðismenn verða á hárréttum stað ef miðað er við nafnið, í Sjálfsstæðissalnum á NASA við Austurvöll. Húsið mun opna 22:00. Samfylkingin - Kolaportinu Jafnaðarmenn ætla að flykkjast í veislusal Kolaportsins í miðbænum. Húsið opnar 21:00. Vinstri græn - Iðnó Vinstri græn koma saman í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Húsið opnar 21:00. Framsókn - Oche Reykjavík Framsóknarmenn ætla að flykkja sér á pílu- og karaokístaðnum Oche í Kringlunni. Húsið opnar 21:30. Píratar - Dass Reykjavík Píratar ætla að vera á veitingastaðnum Dass á Vegamótastíg í miðbæ Reykjavíkur. Húsið opnar 21:00. Miðflokkurinn - Valsheimilið Miðflokkurinn tekur undir sig Valsheimilið í Vatnsmýrinni. Húsið opnar 21:00. íþróttagjöld barna í Reykjavík Sósíalistaflokkurinn - Alþýðuhúsið Sósíalistar verða í Bolholti 6 í Alþýðuhúsinu. Flokkur fólksins - Grafarvogskirkja, Fjörgyn neðri hæð Flokkur fólksins verður með sína vöku í kosningamiðstöð sinni í Fjörgyn á neðri hæð Grafarvogskirkju. Viðreisn - Hótel borg Viðreisnarfólk verður í Gyllta salnum á Hótel Borg. Húsið opnar klukkan 21:00. Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Píratar Lýðræðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Það er ekki ofsögum sagt að flokkarnir hafi valið mjög fjölbreytta staði undir kosningavökur sínar í þetta skiptið. Þannig er einn flokkur með sína kosningavöku í kirkju á meðan annar heldur sína á pílustað. Flestir flokkanna fara þó hefðbundna leið og halda vökuna í veislusal, þar eru veislusalir hótela mjög vinsælir. Hér fyrir neðan ber að líta lista yfir kosningavökur flokkanna á höfuðborgarsvæðinu annað kvöld. Allir flokkar utan eins hafa valið sér stað en þegar fréttastofa hafði samband við Ábyrga framtíð kom fram að enn væri leitað að húsnæði undir vöku kvöldsins. Tveir flokkar munu halda sína kosningavöku við Austurvöll. Sjálfstæðisflokkurinn - Sjálfstæðissalnum NASA Sjálfstæðismenn verða á hárréttum stað ef miðað er við nafnið, í Sjálfsstæðissalnum á NASA við Austurvöll. Húsið mun opna 22:00. Samfylkingin - Kolaportinu Jafnaðarmenn ætla að flykkjast í veislusal Kolaportsins í miðbænum. Húsið opnar 21:00. Vinstri græn - Iðnó Vinstri græn koma saman í Iðnó við Reykjavíkurtjörn. Húsið opnar 21:00. Framsókn - Oche Reykjavík Framsóknarmenn ætla að flykkja sér á pílu- og karaokístaðnum Oche í Kringlunni. Húsið opnar 21:30. Píratar - Dass Reykjavík Píratar ætla að vera á veitingastaðnum Dass á Vegamótastíg í miðbæ Reykjavíkur. Húsið opnar 21:00. Miðflokkurinn - Valsheimilið Miðflokkurinn tekur undir sig Valsheimilið í Vatnsmýrinni. Húsið opnar 21:00. íþróttagjöld barna í Reykjavík Sósíalistaflokkurinn - Alþýðuhúsið Sósíalistar verða í Bolholti 6 í Alþýðuhúsinu. Flokkur fólksins - Grafarvogskirkja, Fjörgyn neðri hæð Flokkur fólksins verður með sína vöku í kosningamiðstöð sinni í Fjörgyn á neðri hæð Grafarvogskirkju. Viðreisn - Hótel borg Viðreisnarfólk verður í Gyllta salnum á Hótel Borg. Húsið opnar klukkan 21:00.
Alþingiskosningar 2024 Samkvæmislífið Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Miðflokkurinn Samfylkingin Píratar Lýðræðisflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning