Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. desember 2024 11:07 Áslaug var sátt með kindina. Instagram Sjálfstæðiskonan og ráðherrann Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fagnaði 34 ára afmæli sínu á kosningadag með flokksfélögum sínum og stuðningsmönnum í Sjálfstæðissalnum sem áður var Nasa. Hún fékk einstaka afmælisgjöf frá góðum vinum sem vísaði í ummæli sem Össur Skarphéðinsson lét falla snemma í kosningabaráttunni. Gjöfin var svokölluð bardagakind en er þó í raun loðinn brosandi og vingjarnlegur kindabangsi. Á Facebook skrifar Áslaug: „Takk fyrir allar fallegu afmæliskveðjurnar kæru vinir. Afmælisdagurinn var samt algjört aukaatriði enda skipti mestu að ná árangri í kosningunum. Í upphafi kosningabaráttunnar kallaði húmoristinn og jafnaðarmaðurinn Össur Skarphéðinsson mig „bardagakind“ í viðtali á Sprengisandi - við Össur kynntumst fyrir um 10 árum þegar ég var komin stutt yfir tvítugt og fékk að mæta honum annan hvern sunnudag í sjónvarpinu í þættinum Mín skoðun á Stöð 2. Það var dýrmæt reynsla. Vinum mínum fannst lýsing Össurar svo elegant að í gær fékk ég kind í afmælisgjöf. Það voru þær stöllur og vinkonur mínar Ólöf og Kristín í hlaðvarpinu í Komið gott sem fundu þennan grip og gáfu mér á afmælisdaginn - ég hlýt að þakka bara fyrir mig.“ Áslaug var að sjálfsögðu klædd í flokkslitinn bláa eins og svo oft áður og rokkaði dökkbláan kjól með hvítum röndum. Sambærilegan kjól má finna hjá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten og kostar hann um 35 þúsund krónur. Áslaug klæddist bláum kjól með hvítum röndum sambærilegum þessum frá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten.Baum und Pferdgarten Flokksfélagarnir Áslaug og Jón Pétur Zimsen klæddust bæði bláu á laugardag.Instagram Alþingiskosningar 2024 Tíska og hönnun Tímamót Sauðfé Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira
Gjöfin var svokölluð bardagakind en er þó í raun loðinn brosandi og vingjarnlegur kindabangsi. Á Facebook skrifar Áslaug: „Takk fyrir allar fallegu afmæliskveðjurnar kæru vinir. Afmælisdagurinn var samt algjört aukaatriði enda skipti mestu að ná árangri í kosningunum. Í upphafi kosningabaráttunnar kallaði húmoristinn og jafnaðarmaðurinn Össur Skarphéðinsson mig „bardagakind“ í viðtali á Sprengisandi - við Össur kynntumst fyrir um 10 árum þegar ég var komin stutt yfir tvítugt og fékk að mæta honum annan hvern sunnudag í sjónvarpinu í þættinum Mín skoðun á Stöð 2. Það var dýrmæt reynsla. Vinum mínum fannst lýsing Össurar svo elegant að í gær fékk ég kind í afmælisgjöf. Það voru þær stöllur og vinkonur mínar Ólöf og Kristín í hlaðvarpinu í Komið gott sem fundu þennan grip og gáfu mér á afmælisdaginn - ég hlýt að þakka bara fyrir mig.“ Áslaug var að sjálfsögðu klædd í flokkslitinn bláa eins og svo oft áður og rokkaði dökkbláan kjól með hvítum röndum. Sambærilegan kjól má finna hjá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten og kostar hann um 35 þúsund krónur. Áslaug klæddist bláum kjól með hvítum röndum sambærilegum þessum frá danska tískuhúsinu Baum und Pferdgarten.Baum und Pferdgarten Flokksfélagarnir Áslaug og Jón Pétur Zimsen klæddust bæði bláu á laugardag.Instagram
Alþingiskosningar 2024 Tíska og hönnun Tímamót Sauðfé Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira