Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Valur Páll Eiríksson skrifar 7. desember 2024 15:23 Eiður Gauti byrjaði vel í KR-búningnum og skoraði tvö hjá bræðrunum sem vörðu mark Aftureldingar. Þeir voru að spila sinn fyrsta leik saman eftir skiptin í Mosfellsbæ. Vísir/Samsett Tveir stórsigrar unnust í fyrstu leikjum Bose-bikarsins í fótbolta í dag. Víkingur og KR unnu sína leiki örugglega. Í Vesturbæ Reykjavíkur tók KR á móti Aftureldingu, sem verða nýliðar í Bestu deildinni í sumar. Mosfellingar blésu í herlúðra í gær þegar fjórir leikmenn voru kynntir til sögunnar, þar á meðal bræðurnir Jökull og Axel Óskar Andréssynir. Oliver Sigurjónsson og Þórður Gunnar Hafþórsson, sem einnig gengu í raðir Mosfellinga í gær, voru ekki í byrjunarliði Aftureldingar. Þeir byrjuðu báðir leikinn við KR í dag en áttu í vandræðum. Hjá KR voru þónokkrir nýliðar í byrjunarliðinu; Halldór Snær Georgsson og Júlíus Júlíusson sem komu frá Fjölni, Vicente Valor sem kom frá ÍBV, Matthias Præst sem kom frá Fylki og Eiður Gauti Sæbjörnsson sem kom frá HK. Eiður Gauti skoraði fyrstu tvö mörk leiksins fyrir KR-inga en Stefán Árni Geirsson bætti öðru við fyrir hlé. KR-ingar bættu tveimur mörkum við eftir hlé þar sem Óðinn Bjarkason og hinn 17 ára gamli Róbert Elís Hlynsson, sem kom frá ÍR í vetur, skoruðu sitthvort markið. KR vann leikinn örugglega 5-0. KR er þá með þrjú stig í riðli 1 í Bose-bikarnum en Fram er þriðja liðið í þeim riðli. Víkingur undirbýr sig þá fyrir hörkuleik við Djurgarden í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn kemur. Þeir mættu FH í Hafnarfirði og unnu öruggan 5-1 sigur. Fótbolti.net greinir frá því að Valdimar Þór Ingimundarson hafi skorað tvö marka Víkings. Erlingur Agnarsson, Tarik Ibrahimagic og Daði Berg Jónsson skoruðu eitt mark hver. Jón Guðni Fjóluson skoraði þá sjálfsmark, sem var mark FH-inga. Víkingur gerði jafntefli við HK í sínum fyrsta leik í keppninni en leikurinn var sá fyrsti hjá FH. Víkingur er þá með fjögur stig í riðli 2, HK eitt og FH án stiga. Íslenski boltinn Fótbolti KR Afturelding Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Í Vesturbæ Reykjavíkur tók KR á móti Aftureldingu, sem verða nýliðar í Bestu deildinni í sumar. Mosfellingar blésu í herlúðra í gær þegar fjórir leikmenn voru kynntir til sögunnar, þar á meðal bræðurnir Jökull og Axel Óskar Andréssynir. Oliver Sigurjónsson og Þórður Gunnar Hafþórsson, sem einnig gengu í raðir Mosfellinga í gær, voru ekki í byrjunarliði Aftureldingar. Þeir byrjuðu báðir leikinn við KR í dag en áttu í vandræðum. Hjá KR voru þónokkrir nýliðar í byrjunarliðinu; Halldór Snær Georgsson og Júlíus Júlíusson sem komu frá Fjölni, Vicente Valor sem kom frá ÍBV, Matthias Præst sem kom frá Fylki og Eiður Gauti Sæbjörnsson sem kom frá HK. Eiður Gauti skoraði fyrstu tvö mörk leiksins fyrir KR-inga en Stefán Árni Geirsson bætti öðru við fyrir hlé. KR-ingar bættu tveimur mörkum við eftir hlé þar sem Óðinn Bjarkason og hinn 17 ára gamli Róbert Elís Hlynsson, sem kom frá ÍR í vetur, skoruðu sitthvort markið. KR vann leikinn örugglega 5-0. KR er þá með þrjú stig í riðli 1 í Bose-bikarnum en Fram er þriðja liðið í þeim riðli. Víkingur undirbýr sig þá fyrir hörkuleik við Djurgarden í Sambandsdeildinni á fimmtudaginn kemur. Þeir mættu FH í Hafnarfirði og unnu öruggan 5-1 sigur. Fótbolti.net greinir frá því að Valdimar Þór Ingimundarson hafi skorað tvö marka Víkings. Erlingur Agnarsson, Tarik Ibrahimagic og Daði Berg Jónsson skoruðu eitt mark hver. Jón Guðni Fjóluson skoraði þá sjálfsmark, sem var mark FH-inga. Víkingur gerði jafntefli við HK í sínum fyrsta leik í keppninni en leikurinn var sá fyrsti hjá FH. Víkingur er þá með fjögur stig í riðli 2, HK eitt og FH án stiga.
Íslenski boltinn Fótbolti KR Afturelding Víkingur Reykjavík FH Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira