Enginn fær að klæðast fimmu Beckenbauer hjá Bayern Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. desember 2024 23:16 Allir leikmenn Bayern fóru í fimmuna til að votta virðingu sína stuttu eftir að Beckenbauer lést. Nú hefur verið ákveðið að enginn muni aftur gera það. Marcel Engelbrecht - firo sportphoto/Getty Images Bayern München hefur ákveðið að heiðra minningu Franz Beckenbauer, sem lést í janúar á þessu ári, með því að banna leikmönnum liðsins að klæðast treyju númer fimm. Beckenbauer, eða „Keisarinn“ (þý. Der Kaiser), eins og hann var oft kallaður er einn áhrifamesti knattspyrnumaður sögunnar. Hann er einn af aðeins þremur í sögunni sem hafa unnið heimsmeistaramótið bæði sem leikmaður og þjálfari, árin 1974 og 1980. Á félagsliðaferli sínum lék hann lengst af með Bayern München. Hann varð fjórum sinnum deildarmeistari með félaginu og fagnaði sigri í Evrópubikarnum (forvera Meistaradeildarinnar) þrjú ár í röð frá 1974 til 1976. Franz Beckenbauer í leik með Bayern Munchen.Werner OTTO/ullstein bild via Getty Images Það er ekki algengt að treyjur séu settar á hilluna í Þýskalandi og þetta er í fyrsta sinn sem það er gert hjá Bayern München, sem er vel við hæfi enda um að ræða mestu goðsögn í sögu félagsins. Enginn núverandi leikmaður Bayern klæðist treyju númer fimm, Benjamin Pavard var sá síðasti en hann fluttist til Inter Milan í sumar. Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira
Beckenbauer, eða „Keisarinn“ (þý. Der Kaiser), eins og hann var oft kallaður er einn áhrifamesti knattspyrnumaður sögunnar. Hann er einn af aðeins þremur í sögunni sem hafa unnið heimsmeistaramótið bæði sem leikmaður og þjálfari, árin 1974 og 1980. Á félagsliðaferli sínum lék hann lengst af með Bayern München. Hann varð fjórum sinnum deildarmeistari með félaginu og fagnaði sigri í Evrópubikarnum (forvera Meistaradeildarinnar) þrjú ár í röð frá 1974 til 1976. Franz Beckenbauer í leik með Bayern Munchen.Werner OTTO/ullstein bild via Getty Images Það er ekki algengt að treyjur séu settar á hilluna í Þýskalandi og þetta er í fyrsta sinn sem það er gert hjá Bayern München, sem er vel við hæfi enda um að ræða mestu goðsögn í sögu félagsins. Enginn núverandi leikmaður Bayern klæðist treyju númer fimm, Benjamin Pavard var sá síðasti en hann fluttist til Inter Milan í sumar.
Þýski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Sjá meira