Logi frá FH til Króatíu Sindri Sverrisson skrifar 23. desember 2024 07:30 Logi Hrafn Róbertsson spilar í grænu og gulu á nýju ári. NK Istra Logi Hrafn Róbertsson, miðjumaður FH og U21-landsliðs Íslands, var í gær kynntur sem nýjasti leikmaður króatíska knattspyrnufélagsins NK Istra. „Við erum gríðarlega ánægð með að hafa tekist að fá hingað Loga Róbertsson, einn hæfileikaríkasta, unga leikmann Íslands,“ segir Sasa Bjelanovic, yfirmaður íþróttamála hjá Istra, á heimasíðu félagsins. Logi skrifaði undir samning við Istra sem gildir til ársins 2028. Á sama tíma tilkynnti félagið um endurkomu þjálfarans Gonzalo García sem gerði góða hluti með liðið á árunum 2021-23. Þrátt fyrir að vera enn aðeins tvítugur hefur Logi leikið áttatíu leiki í efstu deild hér á landi, þann fyrsta þegar hann var aðeins 15 ára gamall. Þá hefur hann leikið 31 leik fyrir yngri landslið Íslands og hans fyrsti og eini A-landsleikur til þessa var vináttulandsleikur gegn Hondúras í byrjun þessa árs. Byrjar á Dinamo Zagreb Eftir þrjú jafntefli í röð í síðustu leikjum fyrir vetrarfrí situr Istra í 8. sæti af tíu liðum króatísku úrvalsdeildarinnnar, með 19 stig eftir 18 leiki, fjórum stigum frá fallsæti. Félagið hefur nú eins og fyrr segir skipt um þjálfara og endurheimt Gonzalo García sem var einu sæti frá því að koma liðinu í Evrópukeppni árið 2023. Garcia mun því stýra Istra í fyrsta leik eftir vetrarfríið sem verður á útivelli gegn stórliði Dinamo Zagreb 25. janúar. Besta deild karla FH Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
„Við erum gríðarlega ánægð með að hafa tekist að fá hingað Loga Róbertsson, einn hæfileikaríkasta, unga leikmann Íslands,“ segir Sasa Bjelanovic, yfirmaður íþróttamála hjá Istra, á heimasíðu félagsins. Logi skrifaði undir samning við Istra sem gildir til ársins 2028. Á sama tíma tilkynnti félagið um endurkomu þjálfarans Gonzalo García sem gerði góða hluti með liðið á árunum 2021-23. Þrátt fyrir að vera enn aðeins tvítugur hefur Logi leikið áttatíu leiki í efstu deild hér á landi, þann fyrsta þegar hann var aðeins 15 ára gamall. Þá hefur hann leikið 31 leik fyrir yngri landslið Íslands og hans fyrsti og eini A-landsleikur til þessa var vináttulandsleikur gegn Hondúras í byrjun þessa árs. Byrjar á Dinamo Zagreb Eftir þrjú jafntefli í röð í síðustu leikjum fyrir vetrarfrí situr Istra í 8. sæti af tíu liðum króatísku úrvalsdeildarinnnar, með 19 stig eftir 18 leiki, fjórum stigum frá fallsæti. Félagið hefur nú eins og fyrr segir skipt um þjálfara og endurheimt Gonzalo García sem var einu sæti frá því að koma liðinu í Evrópukeppni árið 2023. Garcia mun því stýra Istra í fyrsta leik eftir vetrarfríið sem verður á útivelli gegn stórliði Dinamo Zagreb 25. janúar.
Besta deild karla FH Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira