Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2024 16:01 Florian Wirtz er í viðræðum við Bayer Leverkusen um nýjan samning. Jörg Schüler/Bayer 04 Leverkusen via Getty Images Þýska stórvaldið Bayern München heldur enn í vonina um að næla í ungstirnir Florian Wirtz frá Bayer Leverkusen í sumar. Wirtz, sem hefur skorað sjö mörk og lagt upp önnur sjö fyrir Bayer Leverkusen á tímabilinu, lék lykilhlutverk er liðið tryggði sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögunni á síðasta tímabili. Þessi 21 árs gamli sókndjarfi miðjumaður er þessa stundina í viðræðum við Bayer Leverkusen um nýjan samning. Forráðamenn Bayern München gera sér grein fyrir því að þær viðræður séu langt á veg komnar. 🚨🔴 FC Bayern are aware that Bayer 04 Leverkusen are in very good talks with Florian #Wirtz regarding a new contract.However, as long as Wirtz has not yet signed and a transfer next summer remains a possibility from Bayern’s perspective, they want to stay in the race for Wirtz… pic.twitter.com/4URaF5ohBo— Florian Plettenberg (@Plettigoal) December 24, 2024 Hins vegar greinir Sky Sports í Þýskalandi frá því að forráðamenn Bayern haldi enn í vonina um að næla í Wirtz næsta sumar. Á meðan leikmaðurinn hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning haldist möguleikinn opinn. Alls hefur Wirtz skorað 53 mörk og lagt upp önnur 58 í 177 leikjum fyrir Bayer Leverkusen í öllum keppnum frá því að hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið árið 2019. Þýsku meistararnir í Bayer Leverkusen sitja í öðru sæti þýsku deildarinnar með 32 stig eftir 15 leiki, fjórum stigum á eftir Bayern München sem trónir á toppnum. Þýski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Sjá meira
Wirtz, sem hefur skorað sjö mörk og lagt upp önnur sjö fyrir Bayer Leverkusen á tímabilinu, lék lykilhlutverk er liðið tryggði sér þýska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögunni á síðasta tímabili. Þessi 21 árs gamli sókndjarfi miðjumaður er þessa stundina í viðræðum við Bayer Leverkusen um nýjan samning. Forráðamenn Bayern München gera sér grein fyrir því að þær viðræður séu langt á veg komnar. 🚨🔴 FC Bayern are aware that Bayer 04 Leverkusen are in very good talks with Florian #Wirtz regarding a new contract.However, as long as Wirtz has not yet signed and a transfer next summer remains a possibility from Bayern’s perspective, they want to stay in the race for Wirtz… pic.twitter.com/4URaF5ohBo— Florian Plettenberg (@Plettigoal) December 24, 2024 Hins vegar greinir Sky Sports í Þýskalandi frá því að forráðamenn Bayern haldi enn í vonina um að næla í Wirtz næsta sumar. Á meðan leikmaðurinn hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning haldist möguleikinn opinn. Alls hefur Wirtz skorað 53 mörk og lagt upp önnur 58 í 177 leikjum fyrir Bayer Leverkusen í öllum keppnum frá því að hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið árið 2019. Þýsku meistararnir í Bayer Leverkusen sitja í öðru sæti þýsku deildarinnar með 32 stig eftir 15 leiki, fjórum stigum á eftir Bayern München sem trónir á toppnum.
Þýski boltinn Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Sjá meira