Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. desember 2024 18:02 Ruben Amorim veit að starf þjálfarans er aldrei öruggt. Marc Atkins/Getty Images Ruben Amorim, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United, segist gera sér grein fyrir því að hann gæti átt í hættu á því að vera rekinn úr starfi ef liðið fer ekki að vinna leiki. Amorim tók við stjórnartaumunum hjá United þann 11. nóvember síðastliðinn, en liðið hefur ekki beint rakað inn stigum síðan portúgalski þjálfarinn mætti á svæðið. Undir hans stjórn hefur liðið leikið tíu leiki í öllum keppnum og aðeins unnið fjóra þeirra, þar af tvo í Evrópudeildinni gegn Bodö/Glimt og Viktoria Plzen. Þá hefur liðið tapað fimm leikjum síðan Amorim mætti á svæðið og gert eitt jafntefli. „Þegar þú ert þjálfari Manchester United máttu aldrei slaka á eða láta þér líða of vel í starfi. Alveg sama hvað,“ sagði Amorim. „Ég get reynt að afsaka mig með því að ég er bara búinn að vera hérna í einn mánuð og hef bara náð fjórum æfingum með liðinu, en við erum ekki að vinna leiki. Þannig er staðan.“ Hann segir einnig að það skipti engu máli hversu háa upphæð félagið hafi greitt til að fá sig frá Sporting í Portúgal, en United greiddi portúgalska liðinu 10,6 milljónir punda til að losa hann undan samningi. Það samsvararar tæplega 1,9 milljörðum króna. „Ég veit bara að ef að við förum ekki að vinna, sama hversu mikið þeir borguðu, þá er starf þjálfarans alltaf í hættu.“ Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Amorim tók við stjórnartaumunum hjá United þann 11. nóvember síðastliðinn, en liðið hefur ekki beint rakað inn stigum síðan portúgalski þjálfarinn mætti á svæðið. Undir hans stjórn hefur liðið leikið tíu leiki í öllum keppnum og aðeins unnið fjóra þeirra, þar af tvo í Evrópudeildinni gegn Bodö/Glimt og Viktoria Plzen. Þá hefur liðið tapað fimm leikjum síðan Amorim mætti á svæðið og gert eitt jafntefli. „Þegar þú ert þjálfari Manchester United máttu aldrei slaka á eða láta þér líða of vel í starfi. Alveg sama hvað,“ sagði Amorim. „Ég get reynt að afsaka mig með því að ég er bara búinn að vera hérna í einn mánuð og hef bara náð fjórum æfingum með liðinu, en við erum ekki að vinna leiki. Þannig er staðan.“ Hann segir einnig að það skipti engu máli hversu háa upphæð félagið hafi greitt til að fá sig frá Sporting í Portúgal, en United greiddi portúgalska liðinu 10,6 milljónir punda til að losa hann undan samningi. Það samsvararar tæplega 1,9 milljörðum króna. „Ég veit bara að ef að við förum ekki að vinna, sama hversu mikið þeir borguðu, þá er starf þjálfarans alltaf í hættu.“
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira