Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2024 08:02 Hákon Rafn Valdimarsson er tuttugasti Íslendingurinn til að leika í ensku úrvalsdeildinni. Alex Pantling/Getty Images Hákon Rafn Valdimarsson varð í gær 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi. Hákon kom inn af bekknum fyrir Brentford á 36. mínútu í markalausu jafntefli gegn Brighton vegna meiðsla aðalmarkvarðar liðsins, Mark Flekken. Þetta var fyrsti leikur Hákons fyrir Brentford í ensku úrvalsdeildinni og gerði Gróttumaðurinn fyrrverandi vel í að halda marki gestanna hreinu í um það bil klukkustund í þessari sterku deild. Það er ekki á hverjum degi sem við Íslendingar eignumst nýjan leikmann í ensku úrvalsdeildinni, en Hákon varð í gær aðeins 21. Íslendingurinn til að spila leik í efstu deild Englands. Albert Guðmundsson, sem fékk undanþágu til að leika tvo leiki sem áhugamaður með Arsenal árið 1946, var fyrstur Íslendinga til að afreka það. Alls hafa sex íslenskir leikmenn leikið yfir hundrað leiki í ensku úrvalsdeildinni og er Hermann Hreiðarsson þeirra leikjahæstur með 332 leiki. Þar á eftir kemur Gylfi Þór Sigurðsson með 318 leiki og á eftir honum er Eiður Smári Guðjohnsen með 211 leiki. Áðurnefndir Gylfi Þór og Eiður Smári eru markahæstu Íslendingarnir í ensku úrvalsdeildinni með 67 og 55 mörk og Heiðar Helguson er þriðji markahæstur með 28 mörk. Íslendingar í efstu deild Englands Hermann Hreiðarsson - 332 leikir og 14 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - 318 leikir og 67 mörk Eiður Smári Guðjohnsen - 211 leikir og 55 mörk Guðni Bergsson - 201 leikur og 10 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - 162 leikir og 10 mörk Grétar Rafn Steinsson - 126 leikir og 4 mörk Heiðar Helguson - 96 leikir og 28 mörk Sigurður Jónsson - 75 leikir og 5 mörk Ívar Ingimarsson - 72 leikir og 4 mörk Aron Einar Gunnarsson - 51 leikur og 2 mörk Arnar Gunnlaugsson - 45 leikir og 3 mörk Brynjar Björn Gunnarsson - 43 leikir og 3 mörk Þorvaldur Örlygsson - 37 leikir og 2 mörk Jóhannes Karl Guðjónsson - 32 leikir og 2 mörk Lárus Orri Sigurðsson - 29 leikir og 0 mörk Þórður Guðjónsson - 10 leikir og 1 mark Jóhann Birnir Guðmundsson - 9 leikir og 0 mörk Eggert Gunnþór Jónsson - 3 leikir og 0 mörk Albert Guðmundsson - 2 leikir og 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson - 1 leikur og 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson - 1 leikur og 0 mörk Enski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjá meira
Hákon kom inn af bekknum fyrir Brentford á 36. mínútu í markalausu jafntefli gegn Brighton vegna meiðsla aðalmarkvarðar liðsins, Mark Flekken. Þetta var fyrsti leikur Hákons fyrir Brentford í ensku úrvalsdeildinni og gerði Gróttumaðurinn fyrrverandi vel í að halda marki gestanna hreinu í um það bil klukkustund í þessari sterku deild. Það er ekki á hverjum degi sem við Íslendingar eignumst nýjan leikmann í ensku úrvalsdeildinni, en Hákon varð í gær aðeins 21. Íslendingurinn til að spila leik í efstu deild Englands. Albert Guðmundsson, sem fékk undanþágu til að leika tvo leiki sem áhugamaður með Arsenal árið 1946, var fyrstur Íslendinga til að afreka það. Alls hafa sex íslenskir leikmenn leikið yfir hundrað leiki í ensku úrvalsdeildinni og er Hermann Hreiðarsson þeirra leikjahæstur með 332 leiki. Þar á eftir kemur Gylfi Þór Sigurðsson með 318 leiki og á eftir honum er Eiður Smári Guðjohnsen með 211 leiki. Áðurnefndir Gylfi Þór og Eiður Smári eru markahæstu Íslendingarnir í ensku úrvalsdeildinni með 67 og 55 mörk og Heiðar Helguson er þriðji markahæstur með 28 mörk. Íslendingar í efstu deild Englands Hermann Hreiðarsson - 332 leikir og 14 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - 318 leikir og 67 mörk Eiður Smári Guðjohnsen - 211 leikir og 55 mörk Guðni Bergsson - 201 leikur og 10 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - 162 leikir og 10 mörk Grétar Rafn Steinsson - 126 leikir og 4 mörk Heiðar Helguson - 96 leikir og 28 mörk Sigurður Jónsson - 75 leikir og 5 mörk Ívar Ingimarsson - 72 leikir og 4 mörk Aron Einar Gunnarsson - 51 leikur og 2 mörk Arnar Gunnlaugsson - 45 leikir og 3 mörk Brynjar Björn Gunnarsson - 43 leikir og 3 mörk Þorvaldur Örlygsson - 37 leikir og 2 mörk Jóhannes Karl Guðjónsson - 32 leikir og 2 mörk Lárus Orri Sigurðsson - 29 leikir og 0 mörk Þórður Guðjónsson - 10 leikir og 1 mark Jóhann Birnir Guðmundsson - 9 leikir og 0 mörk Eggert Gunnþór Jónsson - 3 leikir og 0 mörk Albert Guðmundsson - 2 leikir og 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson - 1 leikur og 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson - 1 leikur og 0 mörk
Hermann Hreiðarsson - 332 leikir og 14 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - 318 leikir og 67 mörk Eiður Smári Guðjohnsen - 211 leikir og 55 mörk Guðni Bergsson - 201 leikur og 10 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - 162 leikir og 10 mörk Grétar Rafn Steinsson - 126 leikir og 4 mörk Heiðar Helguson - 96 leikir og 28 mörk Sigurður Jónsson - 75 leikir og 5 mörk Ívar Ingimarsson - 72 leikir og 4 mörk Aron Einar Gunnarsson - 51 leikur og 2 mörk Arnar Gunnlaugsson - 45 leikir og 3 mörk Brynjar Björn Gunnarsson - 43 leikir og 3 mörk Þorvaldur Örlygsson - 37 leikir og 2 mörk Jóhannes Karl Guðjónsson - 32 leikir og 2 mörk Lárus Orri Sigurðsson - 29 leikir og 0 mörk Þórður Guðjónsson - 10 leikir og 1 mark Jóhann Birnir Guðmundsson - 9 leikir og 0 mörk Eggert Gunnþór Jónsson - 3 leikir og 0 mörk Albert Guðmundsson - 2 leikir og 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson - 1 leikur og 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson - 1 leikur og 0 mörk
Enski boltinn Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjá meira