„Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. desember 2024 16:17 Declan Rice er bjartsýnn fyrir komandi ári. David Price/Arsenal FC via Getty Images Declan Rice, leikmaður Arsenal, er bjartsýnn fyrir nýju ári og vonast til að liðið vinni titla árið 2025. Rice fór yfir möguleika Arsenal á komadi ári í viðtali við Amazon Prime eftir 1-0 sigur liðsins gegn Ipswich í gær. „Þetta er búið að vera viðvarandi hjá okkur, að við séum með fulla stjórn á leikjunum en liðin mæta hingað og leggjast djúpt. Það er erfitt að brjóta niður þessa 5-4-1 uppstillingu sem við þurfum svo oft að spila á móti,“ sagði Rice eftir sigur gærdagsins. „Mér fannst við geta skorað eitt eða tvö í viðbót, en sem betur fer náðum við að landa mikilvægum sigri.“ „Þetta er búið að vera gott ár og við höfum gert vel, en þetta hefur ekki verið alveg það sem við viljum,“ sagði Rice svo þegar hann var spurður út í hvernig árið 2024 hafi verið fyrir hann og liðið. „Vonandi færir nýja árið okkur titla. Við þurfum að taka næsta skref til að liðið geti verið talið með þeim allra bestu. Við getum haldið áfram að vinna leiki, en það skiptir engu máli ef við vinnum enga titla.“ Þá segir hann að liðið gæti þurft á hjálp að halda til að ná toppliði Liverpool í titilbaráttunni. „Ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þeir eru á fullu gasi og þeir gefa ekkert andrými eftir. Við þurfum að fá hjálp einhversstaðar frá svo þeir fari að tapa einhverjum stigum,“ sagði Rice að lokum. Enski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Rice fór yfir möguleika Arsenal á komadi ári í viðtali við Amazon Prime eftir 1-0 sigur liðsins gegn Ipswich í gær. „Þetta er búið að vera viðvarandi hjá okkur, að við séum með fulla stjórn á leikjunum en liðin mæta hingað og leggjast djúpt. Það er erfitt að brjóta niður þessa 5-4-1 uppstillingu sem við þurfum svo oft að spila á móti,“ sagði Rice eftir sigur gærdagsins. „Mér fannst við geta skorað eitt eða tvö í viðbót, en sem betur fer náðum við að landa mikilvægum sigri.“ „Þetta er búið að vera gott ár og við höfum gert vel, en þetta hefur ekki verið alveg það sem við viljum,“ sagði Rice svo þegar hann var spurður út í hvernig árið 2024 hafi verið fyrir hann og liðið. „Vonandi færir nýja árið okkur titla. Við þurfum að taka næsta skref til að liðið geti verið talið með þeim allra bestu. Við getum haldið áfram að vinna leiki, en það skiptir engu máli ef við vinnum enga titla.“ Þá segir hann að liðið gæti þurft á hjálp að halda til að ná toppliði Liverpool í titilbaráttunni. „Ég ber mikla virðingu fyrir þeim. Þeir eru á fullu gasi og þeir gefa ekkert andrými eftir. Við þurfum að fá hjálp einhversstaðar frá svo þeir fari að tapa einhverjum stigum,“ sagði Rice að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira