Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. janúar 2025 16:45 Alexander Jakob Dubik og Andri Egilsson hafa þegar hafið störf sem aðstoðarmenn samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Stjórnarráðið Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ráðið tvo aðstoðarmenn, Alexander Jakob Dubik og Andra Egilsson. Þeir hafa báðir starfað sem aðstoðarmenn þingflokks Flokks fólksins. Alexander er með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands. Áður starfaði hann sem lögfræðingur og aðstoðarmaður þingflokks Flokks fólksins. Þá var hann í kosningateymi flokksins í nýafstöðnum kosningum. Andri hefur einnig starfað innan flokksins. Hann var tímabundið aðstoðarmaður formanns og starfsmaður þingflokks Flokks Fólksins. Þá stýrði hann kosningaherferðum flokksins árin 2021 og 2024. Hann hóf sinn starfsferil sem gagnagrunnsstjóri hjá sprotafyrirtækinu Videntifier Technologies. Þá hefur hann einnig starfað hjá True North sem auglýsingastjóri og meðstjórnandi hjá auglýsingastofunni 99. Alexander Jakob og Andri hafa báðir nú þegar hafið störf. Fleiri ráðherrar hafa nú þegar ráðið aðstoðarmenn og hafa margir áður starfað innan flokka viðkomandi. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, réði Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Inga Eðvarðsson en Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu frá árinu 2017 og Hreiðar starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Logi Einarsson réði Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Þá réði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra Ólaf Kjaran Árnason en þau hafa starfað saman í tæplega þrjú ár. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra leitaði ekki heldur langt en hún hefur ráðið Ingileif Friðriksdóttur sem tók við starfinu af Maríu Rut, eiginkonu sinni. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur þá ráðið Jakob Birgisson og Þórólf Heiðar Þorsteinsson. Þá hefur Stefanía Sigurðardóttir hafið störf sem aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Hún starfaði áður sem framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar. Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57 Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Alexander er með meistaragráðu í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands. Áður starfaði hann sem lögfræðingur og aðstoðarmaður þingflokks Flokks fólksins. Þá var hann í kosningateymi flokksins í nýafstöðnum kosningum. Andri hefur einnig starfað innan flokksins. Hann var tímabundið aðstoðarmaður formanns og starfsmaður þingflokks Flokks Fólksins. Þá stýrði hann kosningaherferðum flokksins árin 2021 og 2024. Hann hóf sinn starfsferil sem gagnagrunnsstjóri hjá sprotafyrirtækinu Videntifier Technologies. Þá hefur hann einnig starfað hjá True North sem auglýsingastjóri og meðstjórnandi hjá auglýsingastofunni 99. Alexander Jakob og Andri hafa báðir nú þegar hafið störf. Fleiri ráðherrar hafa nú þegar ráðið aðstoðarmenn og hafa margir áður starfað innan flokka viðkomandi. Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, réði Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Inga Eðvarðsson en Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu frá árinu 2017 og Hreiðar starfað sem framkvæmdastjóri þingflokks Flokks fólksins. Logi Einarsson réði Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar. Þá réði Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra Ólaf Kjaran Árnason en þau hafa starfað saman í tæplega þrjú ár. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra leitaði ekki heldur langt en hún hefur ráðið Ingileif Friðriksdóttur sem tók við starfinu af Maríu Rut, eiginkonu sinni. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur þá ráðið Jakob Birgisson og Þórólf Heiðar Þorsteinsson. Þá hefur Stefanía Sigurðardóttir hafið störf sem aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra. Hún starfaði áður sem framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar.
Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57 Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26 Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Maðurinn fundinn Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42
Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57
Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar, verður aðstoðarmaður Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra. 2. janúar 2025 11:26