Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2025 18:01 Trent Alexander-Arnold var harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína en fyrirliðinn stendur með honum. Getty/Carl Recine Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók ekki undir þær kenningar um að umræða um framtíð Trents Alexander-Arnold hafi orðið til þess að hann spilaði ekki vel í stórleiknum á móti Manchester United um helgina. Alexander-Arnold tapaði boltanum og var algjörlega týndur í vörninni þegar Manchester United komst yfir í leiknum á Anfield og Trent átti að flestra mati mjög dapran leik í 2-2 jafntefli liðanna. Hann var tekinn af velli á 86. mínútu. Fyrir leikinn kom það fram í fjölmiðlum að Real Madrid hafi boðið í Alexander-Arnold en að Liverpool hafi á móti hafnað því tilboði. Samningur bakvarðarins rennur út í sumar. Sömu sögu er að segja af Virgil van Dijk og framherjanum Mohamed Salah. BBC segir frá því að Van Dijk hafi verið spurður beint út í það hvort að fréttir um framtíð Trents hafi truflað frammistöðu enska landsliðsmannsins. „Nei ég var sáttur við hana,“ sagði Van Dijk en BBC segir frá. Fyrirliðinn stendur með sínu manni og vildi ekki gagnrýna frammistöðu hans í leiknum. „Trent er með sitt fólk í kringum sig, fjölskyldu sína og við stöndum með honum líka,“ sagði Van Dijk. „Hann vill standa sig eins vel og hann getur. Það viljum við allir. Einbeitingin okkar er á það,“ sagði Van Dijk. Van Dijk talaði sjálfur um það í október að viðræður um framlengingu samningsins hans væru í gangi. Eftir leikinn á móti United sagði hann þó að það væru enn engar fréttir af þeim málum. Salah talaði líka áfram eins og þetta væri hans síðasta tímabil með Liverpool. Salah birti síðan mynd af sér með þeim Alexander-Arnold og Van Dijk frá því í leiknum um helgina. Það ýtur enn frekar undir það að ekkert sé að gerast í samningamálum þremenninganna. Það er því full ástæða fyrir stuðningsmenn Liverpool að hafa áhyggjur af samningamálum þessara þriggja lykilleikmanna félagsins. Allir geta þeir farið frítt frá félaginu í sumar. Enski boltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Alexander-Arnold tapaði boltanum og var algjörlega týndur í vörninni þegar Manchester United komst yfir í leiknum á Anfield og Trent átti að flestra mati mjög dapran leik í 2-2 jafntefli liðanna. Hann var tekinn af velli á 86. mínútu. Fyrir leikinn kom það fram í fjölmiðlum að Real Madrid hafi boðið í Alexander-Arnold en að Liverpool hafi á móti hafnað því tilboði. Samningur bakvarðarins rennur út í sumar. Sömu sögu er að segja af Virgil van Dijk og framherjanum Mohamed Salah. BBC segir frá því að Van Dijk hafi verið spurður beint út í það hvort að fréttir um framtíð Trents hafi truflað frammistöðu enska landsliðsmannsins. „Nei ég var sáttur við hana,“ sagði Van Dijk en BBC segir frá. Fyrirliðinn stendur með sínu manni og vildi ekki gagnrýna frammistöðu hans í leiknum. „Trent er með sitt fólk í kringum sig, fjölskyldu sína og við stöndum með honum líka,“ sagði Van Dijk. „Hann vill standa sig eins vel og hann getur. Það viljum við allir. Einbeitingin okkar er á það,“ sagði Van Dijk. Van Dijk talaði sjálfur um það í október að viðræður um framlengingu samningsins hans væru í gangi. Eftir leikinn á móti United sagði hann þó að það væru enn engar fréttir af þeim málum. Salah talaði líka áfram eins og þetta væri hans síðasta tímabil með Liverpool. Salah birti síðan mynd af sér með þeim Alexander-Arnold og Van Dijk frá því í leiknum um helgina. Það ýtur enn frekar undir það að ekkert sé að gerast í samningamálum þremenninganna. Það er því full ástæða fyrir stuðningsmenn Liverpool að hafa áhyggjur af samningamálum þessara þriggja lykilleikmanna félagsins. Allir geta þeir farið frítt frá félaginu í sumar.
Enski boltinn Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira