Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2025 09:01 Antonin Kinsky fagnar með Lucas Bergvall sem skoraði sigurmark Tottenham gegn Liverpool. getty/Sebastian Frej Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. Tottenham keypti Kinsky frá Slavia Prag fyrir nokkrum dögum og hann þreytti frumraun sína fyrir liðið gegn Liverpool í undanúrslitum deildabikarsins í gær. Hinn 21 árs Kinsky stóð heldur betur fyrir sínu í leiknum sem Spurs vann, 1-0. Hann varði alls sex skot og kom í veg fyrir að Liverpool skoraði. Eftir leikinn fór Kinsky beint upp í stúku og kastaði sér í fang systur sinnar, Andreu, eins og sjá má hér fyrir neðan. Spurs' new signing Antonin Kinsky sharing a beautiful moment with his sister after his side's Carabao Cup win against Liverpool 🥹 pic.twitter.com/5wSIMmh6ym— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 8, 2025 „Ég á mér stóra drauma en gat ekki leyft mér að dreyma um þetta. Ég er mjög ánægður fyrir hönd félagsins. Ég kom fyrir þremur dögum, allt er gott og fólkið er svo indælt,“ sagði Kinsky eftir leikinn gegn Liverpool. „Þetta var systir mín. Í gær [í fyrradag] fékk að vita að það væri möguleiki að ég myndi spila svo ég hringdi strax í þau. Systir mín kom, kærasti hennar og foreldrar mínir. Ég var svo ánægður að hafa þau hérna á þessu einstaka kvöldi.“ Aðalmarkvörður Tottenham, Guglielmo Vicario, er frá vegna ökklameiðsla og varamarkvörðurinn Fraser Forster er veikur. Brandon Austin stóð í markinu gegn Newcastle United um helgina en Kinsky er væntanlega kominn framar í goggunarröðina en hann og jafnvel Forster eftir frammistöðuna í gær. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Tottenham keypti Kinsky frá Slavia Prag fyrir nokkrum dögum og hann þreytti frumraun sína fyrir liðið gegn Liverpool í undanúrslitum deildabikarsins í gær. Hinn 21 árs Kinsky stóð heldur betur fyrir sínu í leiknum sem Spurs vann, 1-0. Hann varði alls sex skot og kom í veg fyrir að Liverpool skoraði. Eftir leikinn fór Kinsky beint upp í stúku og kastaði sér í fang systur sinnar, Andreu, eins og sjá má hér fyrir neðan. Spurs' new signing Antonin Kinsky sharing a beautiful moment with his sister after his side's Carabao Cup win against Liverpool 🥹 pic.twitter.com/5wSIMmh6ym— Sky Sports Football (@SkyFootball) January 8, 2025 „Ég á mér stóra drauma en gat ekki leyft mér að dreyma um þetta. Ég er mjög ánægður fyrir hönd félagsins. Ég kom fyrir þremur dögum, allt er gott og fólkið er svo indælt,“ sagði Kinsky eftir leikinn gegn Liverpool. „Þetta var systir mín. Í gær [í fyrradag] fékk að vita að það væri möguleiki að ég myndi spila svo ég hringdi strax í þau. Systir mín kom, kærasti hennar og foreldrar mínir. Ég var svo ánægður að hafa þau hérna á þessu einstaka kvöldi.“ Aðalmarkvörður Tottenham, Guglielmo Vicario, er frá vegna ökklameiðsla og varamarkvörðurinn Fraser Forster er veikur. Brandon Austin stóð í markinu gegn Newcastle United um helgina en Kinsky er væntanlega kominn framar í goggunarröðina en hann og jafnvel Forster eftir frammistöðuna í gær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Fleiri fréttir Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Sjá meira
Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. 8. janúar 2025 22:44