Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 07:02 Steve Kerr er þjálfari Golden State Warriors og var á ferðinni með liði sinu þegar eldarnir byrjuðu. Getty/Jane Tyska Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. Æskuheimili Kerr varð eldinum að bráð en níræð móðir hans bjó í húsinu. Ann Kerr hélt upp á níutíu ára afmælið sitt í ágúst. Það tókst að forða henni í burtu áður en eldurinn komst í húsið. „Ég vil senda heils hugar samúðarkveðjur til allra í Los Angeles sem eru að gíma við eldana. Móðir mín þurfti að yfirgefa sitt hús,“ sagði Steve Kerr, eftir leik hjá Golden State Warriors. Kerr og fjölskylda bjó mikið erlendis þegar hann var að alast upp en þetta var heimili þeirra í Bandaríkjunum. „Everett Dayton er einn af starfsmönnum okkur hann ólst upp í Palisades hverfinu Ég veit ekki betur en að hans fjölskylda hafi misst húsið sitt,“ sagði Kerr. Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, á einnig hús á svæðinu og það er líka í mikilli hættu samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla. Kerr er einn sigursælasti leikmaður og þjálfari í sögu NBA. Hann varð fimm sinnum NBA meistari sem leikmaður og hefur unnuð fjóra NBA titla sem þjálfari Golden State Warriors. Meira er tvö þúsund heimili hafa eyðilagst í eldunum og meira en hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa hús sín. Auk húsa hjá fólki þá brunnu einnig bóksafnið, tvær matvöruverslanir, tveir bankar og fullt af búðum í Palisades hverfinu. Eldarnir hófust á þriðjudagsmorgunn og ríkisstjóri Kaliforníu Gavin Newsom hefur líst yfir neyðarástandi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Æskuheimili Kerr varð eldinum að bráð en níræð móðir hans bjó í húsinu. Ann Kerr hélt upp á níutíu ára afmælið sitt í ágúst. Það tókst að forða henni í burtu áður en eldurinn komst í húsið. „Ég vil senda heils hugar samúðarkveðjur til allra í Los Angeles sem eru að gíma við eldana. Móðir mín þurfti að yfirgefa sitt hús,“ sagði Steve Kerr, eftir leik hjá Golden State Warriors. Kerr og fjölskylda bjó mikið erlendis þegar hann var að alast upp en þetta var heimili þeirra í Bandaríkjunum. „Everett Dayton er einn af starfsmönnum okkur hann ólst upp í Palisades hverfinu Ég veit ekki betur en að hans fjölskylda hafi misst húsið sitt,“ sagði Kerr. Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, á einnig hús á svæðinu og það er líka í mikilli hættu samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla. Kerr er einn sigursælasti leikmaður og þjálfari í sögu NBA. Hann varð fimm sinnum NBA meistari sem leikmaður og hefur unnuð fjóra NBA titla sem þjálfari Golden State Warriors. Meira er tvö þúsund heimili hafa eyðilagst í eldunum og meira en hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa hús sín. Auk húsa hjá fólki þá brunnu einnig bóksafnið, tvær matvöruverslanir, tveir bankar og fullt af búðum í Palisades hverfinu. Eldarnir hófust á þriðjudagsmorgunn og ríkisstjóri Kaliforníu Gavin Newsom hefur líst yfir neyðarástandi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira