Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2025 08:32 Guðmundur Bendiktsson ætlar að hjálpa strákunum í HK sem ætla að halda styrktarleik fyrir vin sinn í dag. S2 Sport Þrettán ára gamlir strákar úr HK ætla að halda styrktarleik í dag fyrir vin sinn sem greindist með krabbamein. Tómas Freyr, vinur strákanna í 4. flokki HK, greindist með krabbamein í október. Hann hefur þurft að fara í erfiðar lyfjameðferðir og risastóra aðgerð í Svíþjóð núna fyrir jólin. Fram undan er langt og strangt ferli fyrir hann og félagar hans vilja leggja sitt af mörkum við að aðstoða hann. Strákarnir hafa skipulagt styrktarleik í Kórnum. 4. flokkslið HK mætir Víkingi tvisvar sinnum og á milli leikjanna verður síðan stjörnuleikur á milli stjörnuliðs Ómars Inga og liðs HK undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Leikurinn hefst klukkan 11.00 í dag í Kórnum í Kópavogi en strákarnir vonast til þess að geta safnað nægum pening til að hjálpa vini sínum á erfiðum tíma. Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, mun verða á svæðinu og lýsa því sem fram fer og Gunnar Oddur Hafliðason dæmir leikinn með þá Eystein Hrafnkelsson og Egil Guðvarð Guðlaugsson sér til aðstoðar. Stjörnulið Ómars Inga Guðmundssonar mætir HK undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar sem tók við liðinu af Ómari í haust. Meðal þeirra sem spila leikinn í liði Ómars verða Kári Árnason, Hreimur, Viktor Bjarki, Jói Ásbjörns, Óskar Örn Hauksson og Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks. Aðgangseyri til styrktar Tómasi er 1500 krónur eða frjáls framlög. Posi verður að sjálfsögðu á svæðinu. Sjoppa verður á staðnum. Fyrir þau sem komast ekki og langar að styrkja þá hefur verið stofnaður reikningur: Reikningsnúmer: 0370-22-099772 Kennitala: 170411-2260 View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) HK Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sjá meira
Tómas Freyr, vinur strákanna í 4. flokki HK, greindist með krabbamein í október. Hann hefur þurft að fara í erfiðar lyfjameðferðir og risastóra aðgerð í Svíþjóð núna fyrir jólin. Fram undan er langt og strangt ferli fyrir hann og félagar hans vilja leggja sitt af mörkum við að aðstoða hann. Strákarnir hafa skipulagt styrktarleik í Kórnum. 4. flokkslið HK mætir Víkingi tvisvar sinnum og á milli leikjanna verður síðan stjörnuleikur á milli stjörnuliðs Ómars Inga og liðs HK undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar. Leikurinn hefst klukkan 11.00 í dag í Kórnum í Kópavogi en strákarnir vonast til þess að geta safnað nægum pening til að hjálpa vini sínum á erfiðum tíma. Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, mun verða á svæðinu og lýsa því sem fram fer og Gunnar Oddur Hafliðason dæmir leikinn með þá Eystein Hrafnkelsson og Egil Guðvarð Guðlaugsson sér til aðstoðar. Stjörnulið Ómars Inga Guðmundssonar mætir HK undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar sem tók við liðinu af Ómari í haust. Meðal þeirra sem spila leikinn í liði Ómars verða Kári Árnason, Hreimur, Viktor Bjarki, Jói Ásbjörns, Óskar Örn Hauksson og Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks. Aðgangseyri til styrktar Tómasi er 1500 krónur eða frjáls framlög. Posi verður að sjálfsögðu á svæðinu. Sjoppa verður á staðnum. Fyrir þau sem komast ekki og langar að styrkja þá hefur verið stofnaður reikningur: Reikningsnúmer: 0370-22-099772 Kennitala: 170411-2260 View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti)
HK Mest lesið Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Fleiri fréttir FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sjá meira