Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest Rakel Sveinsdóttir skrifar 29. janúar 2025 07:01 Sumir eiga það til að setja sjálfan sig á háan hest. Sem fæstir fíla. Enda engin ástæða fyrir einn né neinn að líta svo hátt á sig eða taka sig svo hátíðlega að viðkomandi kunni ekki að koma fram við samstarfsfélaga sína sem jafningja. Hvert svo sem stöðugildið er. Vísir/Getty Eitt af því sem þróast hefur nokkuð vel víðast hvar í atvinnulífinu eru góð teymi og hversu miklu máli það skiptir að vera góður liðsmaður á vinnustað. Því jú; við erum nú öll í sama liði. Það sem rannsóknir sýna er að fólk sem tekur sjálfan sig svo hátíðlega að það setur sig á of háan hest í vinnunni, er líklegast að skjóta sig í fótinn um leið. Óháð því í hvaða stöðugildi þú ert. Samkvæmt rannsóknum eru það einkum fimm atriði sem hafa neikvæð áhrif á þann sem lítur of stórt á sig. Þessi fimm atriði eru: #1: Fólk treystir þér síður, er ekki að finna samsvörun við þig #2: Þar sem þú ert ekki alveg í hópnum, má gera ráð fyrir því að þú missir af ýmsu. Til dæmis umræðum eða viðburðum sem aðrir í hópnum eru þó upplýstir um eða þátttakendur að #3: Ef eitthvað kemur upp á hjá þér, jafnvel kulnun eða veikindi, er líklegt að samkenndin og skilningurinn í þinn garð eða gagnvart þínum aðstæðum séu minni en við aðra liðsfélaga #4: Þessi hegðun á einfaldlega ekki við. Eða að minnsta kosti sjaldnast við. Þannig sýna rannsóknir að aðeins einstaka störf í embættisgeiranum eða stjórnmálum eru þess eðlis að fólki finnst eðlilegt að þú sért nokkuð formleg/ur í fasi og takir sjálfan þig hátíðlega. En að þessum störfum undanskildum á það einfaldlega ekki við að þú setjir sjálfan þig á hærri hest en aðra #5: Eitt af því sem fólk sem lítur of hátíðlega á sig getur síðan líka brennt sig á er að þegar að því kemur að þú þarft á því að halda að fá vinnufélagana í lið með þér, þá gengur það síður. Því hópurinn er einfaldlega ekki að tengja við þig. Þeir eiginleikar sem samstarfsfólk sækist hins vegar í hjá hvort öðru eru einlægni, staðfesta og samkennd. Góðu ráðin Tengdar fréttir Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Rithöfundar tala stundum um ritstíflu. Þar sem engin orð komast á blað. Engar nýjar hugmyndir verða til. Síðan gerist eitthvað sem leysir úr þessu og bang: Úr verður geggjuð bók! 20. desember 2024 07:01 Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Það er svo margt að fara að breytast í atvinnulífinu næstu árin að ekki einu sinni innkoma internetsins á sínum tíma, kemst í hálfkvisti við þær breytingar sem framundan eru. Stafræn þróun, gervigreind, umhverfis- og loftlagsáhrif og svo framvegis. 12. nóvember 2024 07:12 Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Já það sem gerist á bestu bæjum og meira að segja hjá okkur öllum stundum að það fer hreinlega allt í steik. 6. nóvember 2024 07:01 Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03 Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Við eigum okkur öll góða daga. Og ekki eins góða daga. Enginn getur sagt að þær stundir komi ekki upp, þar sem þráðurinn í okkur er jafnvel styttri en venjulega. 18. október 2024 07:02 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Sjá meira
Því jú; við erum nú öll í sama liði. Það sem rannsóknir sýna er að fólk sem tekur sjálfan sig svo hátíðlega að það setur sig á of háan hest í vinnunni, er líklegast að skjóta sig í fótinn um leið. Óháð því í hvaða stöðugildi þú ert. Samkvæmt rannsóknum eru það einkum fimm atriði sem hafa neikvæð áhrif á þann sem lítur of stórt á sig. Þessi fimm atriði eru: #1: Fólk treystir þér síður, er ekki að finna samsvörun við þig #2: Þar sem þú ert ekki alveg í hópnum, má gera ráð fyrir því að þú missir af ýmsu. Til dæmis umræðum eða viðburðum sem aðrir í hópnum eru þó upplýstir um eða þátttakendur að #3: Ef eitthvað kemur upp á hjá þér, jafnvel kulnun eða veikindi, er líklegt að samkenndin og skilningurinn í þinn garð eða gagnvart þínum aðstæðum séu minni en við aðra liðsfélaga #4: Þessi hegðun á einfaldlega ekki við. Eða að minnsta kosti sjaldnast við. Þannig sýna rannsóknir að aðeins einstaka störf í embættisgeiranum eða stjórnmálum eru þess eðlis að fólki finnst eðlilegt að þú sért nokkuð formleg/ur í fasi og takir sjálfan þig hátíðlega. En að þessum störfum undanskildum á það einfaldlega ekki við að þú setjir sjálfan þig á hærri hest en aðra #5: Eitt af því sem fólk sem lítur of hátíðlega á sig getur síðan líka brennt sig á er að þegar að því kemur að þú þarft á því að halda að fá vinnufélagana í lið með þér, þá gengur það síður. Því hópurinn er einfaldlega ekki að tengja við þig. Þeir eiginleikar sem samstarfsfólk sækist hins vegar í hjá hvort öðru eru einlægni, staðfesta og samkennd.
Góðu ráðin Tengdar fréttir Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Rithöfundar tala stundum um ritstíflu. Þar sem engin orð komast á blað. Engar nýjar hugmyndir verða til. Síðan gerist eitthvað sem leysir úr þessu og bang: Úr verður geggjuð bók! 20. desember 2024 07:01 Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Það er svo margt að fara að breytast í atvinnulífinu næstu árin að ekki einu sinni innkoma internetsins á sínum tíma, kemst í hálfkvisti við þær breytingar sem framundan eru. Stafræn þróun, gervigreind, umhverfis- og loftlagsáhrif og svo framvegis. 12. nóvember 2024 07:12 Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Já það sem gerist á bestu bæjum og meira að segja hjá okkur öllum stundum að það fer hreinlega allt í steik. 6. nóvember 2024 07:01 Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03 Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Við eigum okkur öll góða daga. Og ekki eins góða daga. Enginn getur sagt að þær stundir komi ekki upp, þar sem þráðurinn í okkur er jafnvel styttri en venjulega. 18. október 2024 07:02 Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Sjá meira
Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Rithöfundar tala stundum um ritstíflu. Þar sem engin orð komast á blað. Engar nýjar hugmyndir verða til. Síðan gerist eitthvað sem leysir úr þessu og bang: Úr verður geggjuð bók! 20. desember 2024 07:01
Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Það er svo margt að fara að breytast í atvinnulífinu næstu árin að ekki einu sinni innkoma internetsins á sínum tíma, kemst í hálfkvisti við þær breytingar sem framundan eru. Stafræn þróun, gervigreind, umhverfis- og loftlagsáhrif og svo framvegis. 12. nóvember 2024 07:12
Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Já það sem gerist á bestu bæjum og meira að segja hjá okkur öllum stundum að það fer hreinlega allt í steik. 6. nóvember 2024 07:01
Eitraður starfsmaður og góð ráð Það er stundum talað um eitraða vinnustaðamenningu. Eða eitraða stjórnarhætti. En hvað með stöðuna þegar stjórnandi er með eitraðan starfsmann? 21. október 2024 07:03
Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum Við eigum okkur öll góða daga. Og ekki eins góða daga. Enginn getur sagt að þær stundir komi ekki upp, þar sem þráðurinn í okkur er jafnvel styttri en venjulega. 18. október 2024 07:02