Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2025 15:02 Valentino Acuña er farinn að blómstra með tuttugu ára landsliði Argentínu. Getty/Marcio Machado Það muna sumir eftir Valentino Acuna þegar hann lék ungan Lionel Messi í spænskri heimildarmynd um upphafár Messis í fótboltanum. Nú er strákurinn orðinn stór og sjálfur farinn að raða inn mörkun í argentínska landsliðsbúningnum. Myndin kom út árið 2014 þegar strákurinn var sex ára en þá var Messi að komast á hátind ferilsins. Báðir fæddust þeir í borginni Rosario. Átta árum síðar var Acuna farinn að spila með unglingaliði Newell’s Old Boys, sama félagið og byrjaði ferilinn hjá áður en hann færði sig yfir til Barcelona. Um helgina var umræddur Acuna, nú átján ára gamall, kominn í argentínska landsliðsbúninginn þegar tuttugu ára landslið Argentínu lék sér að nágrönnum sínum í Brasilíu í Suðurameríkukeppni U20 landsliða. Argentína vann leikinn 6-0 og Acuna gaf tvær stoðsendingar í leiknum. Acuna spilaði á miðjunni og lagði upp tvö fyrstu mörk liðsins. Staðan var orðin 5-0 þegar hann yfirgaf völlinn. Claudio Echeverri, leikmaður Manchester City, skoraði tvö af mörkunum og gaf eina stoðsendingu að auki. Hin mörkin skoruðu Ian Subiabre, Agustín Ruberto og Santiago Hidalgo en eitt markið var sjálfsmark. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlinum en næsti leikur Argentínumanna er í kvöld á móti Kólumbíu. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol (@cabra_futbol) Argentína Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Myndin kom út árið 2014 þegar strákurinn var sex ára en þá var Messi að komast á hátind ferilsins. Báðir fæddust þeir í borginni Rosario. Átta árum síðar var Acuna farinn að spila með unglingaliði Newell’s Old Boys, sama félagið og byrjaði ferilinn hjá áður en hann færði sig yfir til Barcelona. Um helgina var umræddur Acuna, nú átján ára gamall, kominn í argentínska landsliðsbúninginn þegar tuttugu ára landslið Argentínu lék sér að nágrönnum sínum í Brasilíu í Suðurameríkukeppni U20 landsliða. Argentína vann leikinn 6-0 og Acuna gaf tvær stoðsendingar í leiknum. Acuna spilaði á miðjunni og lagði upp tvö fyrstu mörk liðsins. Staðan var orðin 5-0 þegar hann yfirgaf völlinn. Claudio Echeverri, leikmaður Manchester City, skoraði tvö af mörkunum og gaf eina stoðsendingu að auki. Hin mörkin skoruðu Ian Subiabre, Agustín Ruberto og Santiago Hidalgo en eitt markið var sjálfsmark. Þetta var fyrsti leikur liðanna í riðlinum en næsti leikur Argentínumanna er í kvöld á móti Kólumbíu. View this post on Instagram A post shared by CABRA Futbol (@cabra_futbol)
Argentína Fótbolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira