Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2025 19:28 Jean-Ricner Bellegarde skoraði fyrra mark Wolves. Crystal Pix/MB Media/Getty Images Wolves vann mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Wolves voru sprækir í fyrri hálfleik og fengu hvert færið á fætur öðru til að koma boltanum í netið. Það tókst þó aðeins einu sinni þegar Haíti-maðurinn Jean-Ricner Bellegarde þrumaði boltanum á nærstöngina framhjá Emiliano Martinez í marki Aston Villa og staðan í hálfleik því 1-0. Gestirnir í Aston Villa voru svo hættulegri í síðari hálfleik og þjörmuðu að marki Úlfanna. Nýi maðurinn Donyell Malen, sem kom inn á sem varamaður í hálfleik, hélt að hann hefði jafnað metin fyrir Villa á 55. mínútu þegar hann kom boltanum í netið eftir skemmtilega útfærða aukaspyrnu, en markið að lokum dæmt af vegna rangstöðu. Þrátt fyrir nokkrar góðar tilraunir beggja liða það sem eftir lifði leiks virtist mark Bellegarde ætla að verða eina mark leiksins. Matheus Cunha tók hins vegar málin í sínar hendur á sjöundu mínútu uppbótartíma og tryggði heimamönnum 2-0 sigur. Úlfarnir sitja í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig eftir 24 leiki, tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið. Aston Villa situr hins vegar í áttunda sæti með 37 stig. Enski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira
Heimamenn í Wolves voru sprækir í fyrri hálfleik og fengu hvert færið á fætur öðru til að koma boltanum í netið. Það tókst þó aðeins einu sinni þegar Haíti-maðurinn Jean-Ricner Bellegarde þrumaði boltanum á nærstöngina framhjá Emiliano Martinez í marki Aston Villa og staðan í hálfleik því 1-0. Gestirnir í Aston Villa voru svo hættulegri í síðari hálfleik og þjörmuðu að marki Úlfanna. Nýi maðurinn Donyell Malen, sem kom inn á sem varamaður í hálfleik, hélt að hann hefði jafnað metin fyrir Villa á 55. mínútu þegar hann kom boltanum í netið eftir skemmtilega útfærða aukaspyrnu, en markið að lokum dæmt af vegna rangstöðu. Þrátt fyrir nokkrar góðar tilraunir beggja liða það sem eftir lifði leiks virtist mark Bellegarde ætla að verða eina mark leiksins. Matheus Cunha tók hins vegar málin í sínar hendur á sjöundu mínútu uppbótartíma og tryggði heimamönnum 2-0 sigur. Úlfarnir sitja í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig eftir 24 leiki, tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið. Aston Villa situr hins vegar í áttunda sæti með 37 stig.
Enski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Sjá meira